Kirkjuritið - 01.03.1935, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.03.1935, Blaðsíða 39
Kirkjuritifi. Innlendar fréttir. 127 Yfirlit um> hvernig komið er fjársöfnun til Hallgrímskirkju 31. des. 1934. '• í hinum almenna kirkjusjóði . -• I Landsbanka íslands ........... í Sparisjóðj Borgarfjarðarsýslu kr. 18719.17 — 5203.26 — 32900.56 Kr. 56822.99 Ennfremur á kirkjan: a- Eign Saurbæjarkirkju .......... kr. 1527.25 E Dánargjöf Einars Þorgilssonar kaupnianns i Hafnarfirði ..... — 10000.00 c- Ejöf Bjargssystkina ........... 739.76 (i. Sérstök gjöf frá Guðmanni Árna- syni til Passiusálmakaupa .... 60.85 e' Loforð Saurbæjarsafnaðar til byggingarinnar ............... - 5000.00 ----------------— 17327.86 Kr. 74150.85 Eins og sjá mó af þessari skilagrein, hefir fjársöfnunin geng- (ð mjög vel á árinu og miklu betur en á nokkru einstöku ári áður, má að sjólfsögðu þakka það að miklu leyti starfi Hall- tfrímsnefndanna, sem hafa unnið þessu máli ómetanlegt gagn. Vill Landsnefndin hér með nota tækifærið til að þakka þeim fyrir dugnaðinn. Landsnefndin mun telja sér skylt að birta í Kirkjuritinu ait það, sem við kemur þessu máli, jafnóðum og það gerist. í janúar 1935. F. h. Landsnefndar Hallgrímskirkju Ól. B. Björnsson. Tillögur launamálanefndar um breytta skipun prestakalla. Nefndarálit miliiþinganefndar í launamálum er enn ekki fuli- prentað. En vitað er, að meiri hluti nefndarinnar leggur tii að prestum sé fækkað að miklum mun og launin hækkuð. Minni hlutinn vill láta rannsaka möguleika þess að fela prestum í af- skektum og fámennum prestaköllum aukin fræðslustörf. Grein um þessi mál verður að liíða, þangað til nefndarálitið er komið út.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.