Kirkjuritið - 01.03.1935, Page 38

Kirkjuritið - 01.03.1935, Page 38
Kirk.juritií'i. INNLENDAR FRÉTTIR. Skilagrein frá Landsnefnd Hallgrímskirkju í Saurbæ. Lesendum Ivirkjuritsins mun leika nokkur forvitni á ]jví, hvernig fjársöfnun til Hallgrímskirkju í Saurbæ er komið. Vill Landsnefndin því hér með birta skilagrein fyrir áriS 1934, ásamt yfirliti um þaS, hve miklu eignir kirkjunnar námu um áramótin síSustu. Skilagrein fyrir gjöfum og áheitum til Hallgrímskirkju í Saurbæ fyrir árið 1934. 1. Gjafir og áheit, þar meS minningargjafir .... kr. 4483.15 2. Frá Hallgrímsnefndum .................. — 12417.45 3. Frá Vestur-íslendingum .................. — 2396.60 4. Bryggjugjöld .................................. — 25.00 5. Afgangsefni og greidd vinnuloforS ............ — 92.50 6. ÁgóSi af HallgrímshátíSinni 1934 samkv. skila- grein birtri áður ............................. — 3642.15 7. Vextir ........................................ — 770.83 Kr. 23827.68 Kostnaður á árinu: 1. Símareikningar kr. 114.90 2. Myndir — 16.20 3. Stimplar — 10.00 4. Prentun, pappir og bækur . . . — 282.50 5. Vegna bryggjugerðar í Saurbæ — 3574.64 ---------- kr. 3998.24 Samtals kr. 19829.44 Skilagrein fyrir bóksölunni árið 1934. F’rá fyrra ári ................................... ki Seldar bækur á árinu, mestmegnis af Hallgríms- nefndum ....................................... — Vextir ........................................ — 2191.67 3388.75 117.94 Kr. 5698.36

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.