Kirkjuritið - 01.06.1936, Side 4

Kirkjuritið - 01.06.1936, Side 4
218 Bænarvers. Kirkjuritið. Þessum heim, þvi liér er lítill friður, herra segðu: „Friður sé með yður“. Sættu þjóðir, legðu þínum lið, lífsins herra, gef á jörðu frið. Pétur Sigurðsson. BÆNARVERS. í önnum dagsins öndin mín með ást og trausti leitar þíu, sem gefur von og þrek og þrótt og þunga léttir sorgar nótt. Lát lijarta og starf mitt helgast þér, i harmi og' freisting' lýs þú mér og leið mig heim, er lif mitt þver. Sigurður Vigfússon. \

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.