Kirkjuritið - 01.06.1936, Qupperneq 6

Kirkjuritið - 01.06.1936, Qupperneq 6
220 Ásmundur Guðmundsson: Kirkjuritið. 4. Staður í Aðalvík. 5. Iivammur í Laxárdal. 6. Glaumbær. 7. Viðvík. 8. Háls í Fnjáskadal. 9. Skeggjastaðir. 10. Hofteigur. 11. Vallanes. 12. Norðfjörður. 13. Sandfell. Ih. Kirkjubæjarklaustur. 15. Þingvellir. Um læpan helming þessara prestakalla kemur niður- lagning ekki til mála í frumvarpi Jörundar Brynjólfs- sonar, og engar raddir hafa heyrst opinherlega á Al- þingi í þá átt. Þessi prestaköll eru: Slaðarhólsþing, Brjánslækur, Staður í Aðalvik, Skeggjastaðir, Vallanes, Norðfjörður og Kirkjuhæjarldaustur. Það er því ekki sýnileg nein ástæða til þess að fresta að slá þeim upp. Þó kynnu ef til vill einliverir að henda á það, að ná- grannaprestar myndu flytjast i sum þeirra, ef til sam- einingar kæmi við núverandi prestaköll þeirra. En slík ástæða er lítt frambærileg. Því að í fyrsta lagi er ekki unt að flytja presta í annað ]trestakal] og skylda þá til þess að taka sameiningu án vilja þeirra. í öðru lagi hefir prestastéttin lýst því yfir, að hún vilji ekki launa- hót á lcostnað prestakallaskipunar landsinsi, og livað þá málamynda launahót. í þriðja lagi mætti alls ekki flytja nágrannapresta í þessi prestaköll án þess, að söfnuðunum í þeim gæfisl kostur á að segja til um vilja sinn; það væri að hrjóta lög á þeim að taka af þeim prestskosningarréttinn. En vafamál, að nágrannaprestar yrðu fyrir vali, ef lil kosninga kæmi eða að þeir sæktu. Auk þessara sjö prestakalla var samþykt á síðasta Alþingi við 2. umræðu, að Hvammur í Laxárdal, Viðvík

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.