Kirkjuritið - 01.06.1936, Síða 8

Kirkjuritið - 01.06.1936, Síða 8
222 A. G.: Laus prestaköll. Kirkjurilið. sem þetta segja, vilja bæði fella niður greiðslu á embætt- iskostnaði presla og styrk til bókasafna á prestssetruni. hvernig á þá að skilja orð þeirra? Eða verður nokkuð á þeini bygt? Hvernig sem um þetta mál er hugsað frá sjónarmiði sanngirni og góðvilja til kirkjunnar, þá blýtur niðurstað- an að verða bin sama. Það má ekki dragast lengur, að laus prestaköll verði auglýst til umsóknar. Margir ungir menn og áliugasamir eru reiðubúnir til þess að ganga úl í prestsstarfið, og söfnuðirnir vilja fái þá til sín sem allra fgrst. Engum dylst, í bve miklum vanda og erfiðleikum þjóðin er stödd. Svo hefir ofl verið áður á liðnum öld- um. En það sem þá befir bjargað henni hefir verið kristn- in, þ. e. áhrif anda Krists. Alt það bezta, sem vér eigum enn í dag i)æði í einstaklingslífi og félagslífi, er þaðan runnið, livort sem vér vitum það sjálf eða ekki. Erá því er nú hjálparinnar að vænta, lækningarinnar á heiftúð- ugri stjórnmálabaráttu, ófriði, sem grefur sig inn að hjartarótum þjóðarinnar. Yér þörfnumst þjóðar samtaka, friðai', kærleiksanda og sterkrar trúar á Guð lil þess að standast þrekraunina, sem vér eigum framundan, og vinna sigur. Munuin þvi kristni — og kirkju. Verum samhuga um að vernda þann þjóðar arf, sem dýrstur er og lielgastur. Stöndum þétt um hann, lilið við hlið, í einum flokki, söfnuðir og einstaklingar. Ásmundur Guðmundsson.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.