Kirkjuritið - 01.06.1936, Síða 17

Kirkjuritið - 01.06.1936, Síða 17
KirkjuritiS. Guðshugmynd nútímans. 231 liann standa uppi aleinn í lieiminum andspænis æg'ileg'- um og fjandsamlegum alheimi. Og eitt sinn, er hann sal í myrkrinu inni i lierbergi sínu í óendanlega döprum hugsunum, kom það fyrir liann, sem gerljreylti öllu lifi lians upp frá því. „Ef ég g'æti sagt frá þvi“, seg'ir liann, „gæli ég skýrt frá liinu óumræðilega. En á einu augnabliki virlisl mér eins og liyklýpi myrkursins hreyttist í ljós og kuldinn í yl, og ljósið flæddi eins og í voldugri bylgju yfir sál mína og' ég laugaðist í því og endurnýjaðist. Mér fansl sem einhver nálægð fylti herbergið og' ég vissi, að ég' var ekki einn, ég mundi aldrei framar vera einn og alheim- urinn umhverfis mig væri mér ekki óvinveittur, því að sjálfur tilheyrði ég honum — og' vegna þess að ég til- heyrði honum, var ég ekki framar ég sjálfur, heldur eitt- livað alt annað, og ég mundi aldrei framar óttast eins og áður, né bera kvíðboga fyrir því, sem að höndum bæri“. Síðan lýsir hann því, hvernig Iiann fyllist nýrri djörf- ung, nýrri trú á lífið, og varð annar maður en liann hafði verið. „All, sem ég hefi skrifað síðan“, segir hann, >,er beinlínis eða óbeinlínis runnið frá þessum atburði. Og enda þótt bann vilji ekki beinlínis láta kalla sig kristinn mann, þá hefir liann þó skrifað eftirlektarverða hók um Jesú, er hann lítur á sem réttkjörinn höfðingja eða drottin nýs mannkyns og aðra um Guð, þar sem bann leitast við að útskýra guðshugmynd sína. Murry er það ljóst, að reynsla sín sé Idiðstæð reynslu fjölda kristinna mystikara á öllum öldum, og það er gef- um hlutur, að það er samskonar skynjunarhæfileikar, er hér koma í ljós og lijá spámönnum Gamla-testament- lsins, er Gyðingar kölluðu sjáendiir. Vér minnumst þess •• d., að Jesaja sá ljóma Guðs í lielgidóminum og lieyrði englana syngja: Heilagur er drottinn allsherjar, öll jörð- ]n er full af lians dýrð —. Með stórskáldum Iieimsins verðum vér vör við slíkar

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.