Kirkjuritið - 01.06.1936, Page 42

Kirkjuritið - 01.06.1936, Page 42
Dagskrá kirkjufundarins fyrir Sunnlendingafjórðung liefir verið ákveðin, sem iiér segir: Sunnud. 21. júní. Kl. 2 e. li. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Séra Erlend- ur Þórðarson prédikar. Séra Jón Þorvarðs- son verður fyrir altari. 4.30 - - Fundurinn settur í liúsi K. F. U. M. Presta- kallaiskipun og söfnuðir. Framsöguerindi flytur Gísli Sveinsson sýslumaður. 8.30 - Frindi í Dómkirkjunni um leikmannastarf erlendis. Séra Jón Þorvarðsson flytur. Mánud. 22. júní. í) f. h. Morgunbænir í húsi K. F. U. M. — 9.30 - - Guðbrandur Jónsson bóndi á Spákelsstöð- um og Ólafur Björnsson kirkjuráðsmaður flytja framsöguerindi um ferðalög til safn- aða og samtök í söfnuðum. Umræður. 2 e. h. Steinn Sigurðsson rithöfundur flytur erindi. 2.30 - - Kirkjan og útvarpið. Frummælandi Pétur Sigurðsson kennimaður. Kaffihlé. 4.30 - - Séra Sigurður Pálsson flytur erindi. Kirkjan og æskan. Framsöguerindi flytja séra Þorsteinn L. Jónsson og Sleingrimur Benediktsson kennari. — 8.30 - - Altarisganga í Dómkirkjunni fyrir þá, er þess óska. Þriðjud. 22. júní. 9 f. h. Morgunbænir. 9.30 - - Framhaldsumræður, nefndir skila álili. Önnur mál. 3 e. h. Fundarslit. Sameiginleg kaffidrykkja.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.