Kirkjuritið - 01.06.1936, Side 45

Kirkjuritið - 01.06.1936, Side 45
III Vélsmiðjan „HÉÐINN“ Reykjavík — Símn.: Héðinn — Símar: 1365 (þrjár línur). Rennismiðja - Ketilsmiðja - Eldsmiðja - Málmsteypa Framkvæmir fljótt og vel viðgerðir á skipum, vélum og eimkötlum. Útvegum meðal annars: Hita- og kæli- lagnir, stálgrindahús og olíugeyma. Bókaverðlaun, 15 til 47 króna virði, til þeirra, er útvega kaupendur að ,Kirkjuritinu‘. Þeir sem útvega 5 kaupendur, fá 5 árganga af „Presta- félagsritinu“, eftir vali bókavarðar Prestafélagsins; þeir sem útvega 10 kaupendur, fá 3.—16. árg. af sama riti; en þeir, sem 15 kaupendur útvega, fá auk þess 1. árg. ritsins, meðan upplagið endist. Útsölumenn vitji verðlaunanna lijá bókaverði félagsins, séra Helga Hjálmarssyni, Hring- braut 144, sími 4776, Reykjavík, en standi honum fyrst skil á áskriftargjaldi kaupendanna, að frádregnum 20% í sölulaun. — Verðlaun þessi ná ekki til skyldurita presta. ♦<=>♦<= ♦<=>♦<=> ♦<=>♦€=> +<=>+<=>+<=}+<=> <=>♦<=>♦ <=>+<=>+ crr>»cr=>4 <=>♦<=>< €=>♦€=>♦ | TILKYNNING! | 0 Fyrri gjalddagi þessa árgangs „Kirkjuritsins" var 1. apríl s.l. n n Þeir, sem ekki hafa greitt þá, eru vinsamlega beðnir um að á « senda greiðslu í þessum mánuði. ; y Jafnframt eru allir þeir, sem skulda fyrra árs árgang af 0 0 „Kirkjuritinu", alvarlega beðnir uni að senda nú greiðslu í 0 0 þessum mánuði til gjaldkerans séra Helga Hjálmarssonar, jj g Hringbraut 144, Reykjavík.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.