Kirkjuritið - 01.06.1936, Side 51
IÐNAÐURINN
SMÁFÆRIST INN í LÁNDIÐ.
Það sem uið búum til eru:
Bökunardropar,
Hárvötn,
Hárliðunarvötn,
Ilmvötn.
I Þá höfum uið efni til gljáningar
handa trésmiðum, sem þykja taka
öllu fram, sem áður er þekt.
ÁFENGISVERZLUN RÍKISINS
!
Útvegsbanki íslands h.f.,
REYKJAVÍK
ásamt útibúum
á Akureyri, ísafirði, Seyöisfirði, Vestmannaeyjum.
Annast öll venjuleg bankaviðskifti innan
lands og' utan, svo sem innheimtur, kaup
og sölu erlends gjaldeyris o. s. frv.
Tekur á móti fé til ávöxtunar á hlaupa-
reikning eða með sparisjóðskjörum, með
eða án uppsagnarfrests. Vextir eru lagðir
við höfuðstól tvisvar á ári.
Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu spari-
sjóðsfé í bankanum og útibúum lians.