Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1941, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.04.1941, Blaðsíða 5
Kirkjuritið. Séra Jóhann Þorkelsson f. dómkirkjuprestur níræður 28. apríl 1941. Ungur var ég og gamall er ég orðinn. Þessi orð getur séra Jóhann tekið sér í munn. Ungur var hann. Fyrir 74 árum kom hann i lærða skólann. Bjarni rektor vildi sér- staklega tala við þenna sveitapilt, sem hafði skrií'- að villulausan latneskan stíl við inntökuprófið. Kallaði Bjarni rektor liann til viðtals inn á kennara- stofuna og sagði: „Mig langar til þess að gefa þér ágætiseinkunn fyrir stílinn, en þú verður að láta þér nægja dável, því Jð hetur hefði farið á því, að þú hefðir þýtt „ríki“ með ’4mperium“, en þú hefir skrifað „regnum“, sem auðvitað er hka rétt“. Séra Jóhann hló hjartanlega, er liann nýlega sagði mér Pessa sögu og margar aðrar um Bjarna rektor, kennar- Ulla °g hina mörgu skólabræður, sem nú eru horfnir héð- an- Einn bekkjarbræðra séra Jóhanns er enn á Iíf-i, uðmundur Guðmundsson læknir. Urðu þeir stúdentar ‘o. Séra Jóhann var þá ungur, fjörmikill, áhugasamur ^Pi’óttamaður, og það hefir sézt á langri leið, að hann Jóhann Þorkelsson.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.