Kirkjuritið - 01.04.1941, Síða 6
124
Bjarni Jónsson:
Apríl.
hefir snennna vanist hollum íþróttum. Æfi alla hefir
séra Jóhann verið hið mesta hraustmenni.
Nú er hann orðinn gamall, níræður að aldri. En altaf
í bezta skapi, síbrosandi, stöðugt á ferli, léttur á fæti og
glaður í lund. Iðulega heimsækir hann kunningja og vini,
en jieir eru margir. Getur j>að hugsast, að séra Jóhann
eigi óvini? Hann mundi áreiðanlega ldæja að jæssari
Ijarnalegu spurningu. Allir tala á einn veg um gamla
prestinn. Þeir sjá þar trúna.
Öldungur er séra Jóhann orðinn. En livað segir postul-
inn? „Öldungar jjeir, sem veita góða forstöðu, séu hafðir
í tvöföldum metum, allra helzt þeir, sem erfiða í orð-
inu“. Hér er sá öldungur, sem hefir erfiðað í orðinu. Um
jjað her öllum saman, að hann trúði um leið og hann
talaði. Orði drottins trúir hann, og því er j>að orð í hjarta
hans og á vörum lians. Af gnægð hjartans mælir munn-
urinn.
Ég hugsa altaf um séra Jóhann með jjakklæti og gleði.
Fjórtán ára var ég af honum fermdur, fjórtán árum
eftir ferminguna varð ég prestur í samstarfi með séra
Jóhanni, og náði jjað samstarf yfir fjórtán ára skeið.
Aldrei bar þar skugga á. Þar mætti ég föðurlegri vináttu
hins trúaða prests. Ég kyntist þeim manni, er leit á jjað
sem sanna aðalstign að mega vera þjónn drottins.
Páll postuli segir: „Hjá mér stóð engill Guðs, sem ég'
tilheyri, sem ég og þjóna“. Mér finst séra Jóhann geta
sagt jjað sama, og að hægt sé að segja jjetta um hann.
Hann tilheyrir Guði og þjónar honum.
Séra Jóhann hefir fylgt jieirri áminningu Ritningarinn-
ar, að góður þjónn Jesú Ivrists á að endurnærast við orð
trúarinnar og fylg'ja góðu kenningunni.
Þegar ég liugsa um jjessi orð: „Haf gát á sjálfum þér
og' kenningunni“, sé ég skýra mynd af séra Jóhanni.
Kenningunni hefir liann fylgt trúlega og' um leið haft
gát á sjálfum sér. Ég' er viss um, að honum er óhætt úr
þessu.