Kirkjuritið - 01.04.1941, Page 16
Apríl.
Hallgrímur biskup Sveinsson
1841—1941.
Aldarminning.
Ritstjórar „Kirkjurits-
ins“ hafa farið þess á leit
við mig, að ég, í tilefni af
nýafstöðnu aldarafmæli
Hallgríms biskups Sveins-
sonar, vildi, í minningu
þess, rita greinarkorn um
biskupsstarf bans. Enda
þótt ég, í minningu bins
sama, bafi fyrir skemstu
ritað á öðrum stað um
starf hans hér, bæði sem
sóknarprests og biskups,
liefi ég viljað verða við
nefndum tilmælum, og
það þess heldur sem ég,
stöðu minnar vegna sein
annar eftirmaður lians,
lilýt að vera því biskupsstarfi bans kunnugri en aðrir,
og liefi aðeins hins bezta að minnast frá allri viðkynn-
ingu minni við þann mætismann.
Því verður ekki neitað, að viðtökurnar, sem bann fékk,
er liann gekk að því starfi, voru bálf-kuldalegar. Sér-
staklega bárust honum óblýjar kveðjur frá hinum and-
legu leiðtogum landa vorra vestan bafs og' voru þær
kveðjur því óviðurkvæmilegri, sem það var á allra kunn-
ugra vitorði, bve ágætlega bann bafði 18 undanfarin ár
rækt embætti sitt sem prestur við höfuðkirkju landsins,
Hallgrímur biskup Sveinsson.