Kirkjuritið - 01.04.1941, Side 35
Kirkjuritið. Kirkjur konunga á Bessastöðum.
153
til viðhalds timburkirkjunnar. — Getur Thodal þess í bréfum,
bæði til konungs og Cacell. 16. sept. 1775, að samskotin í Dan-
mörku og Noregi hafi ekki orðið nema 1700—1800 rd., og vanti
mikið á, að steinkirkjan verði bygð fyrir ekki meira fé. Biður
hann nú konung og Canceil. um liðveizlu — að veita 1000 rd. til
kirkjubyggingarinnar. Telur amtmaður líklegt, að þetta muni
nægja. Segir, að þegar sé búið að draga heim nokkuð af grjóti,
°g hafi hann lagt til þess hesta og mannhjálp nokkura ókeypis.
En ekki geti hann þó látið hlaða grunninn að svo stöddu.') Á
þessum árum var flutt mikið kalk í trétunnum, frá Kaupmanna-
höfn til Bessastaða. Frá Hafnarfirði komu 150 tn. og frá Hóhns-
höfn (Rvík) 600 tn. Einnig verkfæri til steinsmíða.
Þegar byggingin loks var liafin, voru hafðir feikna þykkir vegg-
lr (1,1 m.) og stærðin svo glannaleg, að bygt var utan um gömlu
kirkjuna, en liún látin standa óhreyfð þar innan í. í slíka bygg-
mgu — tvílilaðna og fylt upp í með grjóti og kalki — þurfti því
Seysimikið grjót. Nú var bæði lítið og slæmt grjót lauslegt til
heima eða í nánd við Bessastaði. Varð því að sækja mikið af
Srjótinu sjóleiðis suður fyrir Lambhúsatjörn. Til þess var smíð-
aður prannni og grafinn skurður — er kostaði 13 rd. — til þess
að geta fleytt grjótinu sem næst hleðslustaðnum. Og var sanit
hrekka allmikil eftir. Aðflutningur þessi var þvi bæði ákaflega
hýr og erfiður, og hefir tekið upp drjúgan skerf af byggingar-
hostnaðinum.
1777. Á þessu árabili lagði konungur fram þá 1000 rd., er amt-
maður liafði beðið um, og að auki fengust þá 1300 rd. úr öðrum
sJÓðum ásamt tekjum kirkjunnar. Var nú líka fyrst — á 5. sumr-
mu frá tilskipun — liafist handa um sjálft múrverkið. Vann þá
1 múrmeistari i 100 daga og fékk að launum 50 rd., og var það
meginhluti vinnulauna á því ári. Næsta ár fær meistarinn 44 rd.,
°S þá líka 2 steinhöggvarar = 64 rd. og 2 „handlangarar" =
rd. Finnn næstu árin er enn haldið vel áfram, eins og sést af
1JV1, að meistarinn fær þá árlega frá 48 til 62 rd., en hinir allir
hl samans 64—89 rd. Á þeim 12 árum, sem hér eru lauslega nefnd
e<5a lilaupið yfir (1773—’84), gengu til byggingar kirkjunnar 1486
•hkisdalir, þar af 150 rd. fyrir kalk o. fl. frá Kaupmannahöfn.
Tekjur kirkjunnar sjálfrar hossuðu ekki hátt upp í þetta. Um 9
ar voru þær samtals 28 rd. 84 sk. — í legkaupum. En það, sem
hom frá niðurlögðum kirkjum, eftir áður sögðu, voru 23 rd. 16 sk.
(Heikn. Bessastaðakirkju í Þskjs.).
1780. Hannes biskup lýsir því, liversu langt er komið þá bygg-
) Lofsaml. for ísl. 1773, og Bréfab. stamtm., nr. 15, bls. 220—221.