Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1941, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.04.1941, Blaðsíða 37
Kii’kjuritið. Kirkjur konunga á Bessastöðum. 155 arntniaður þess, að Þ. Þ. gerði við þetta á sinn kostnað. Vigfús Tliorarensen (þá í Gufunesi), sýslum. í Gullbringu og Kjósarsýslu, Bingaði í þessu máli í Reykjavik 15. og 16. febr. 1786. En Þ. Þ. hefir verið sýknaður, eftir því sem hann skrifar 14. apríl sama ár feá (Elliða) Vatni, til Levétzow: Segist vita sig saklausan af ó- Vandvirkni, enda hafi þessi bilun ekki sézt fyr en eftir landskjálft- ana (sennilega 1784). Öoðskapurinn forni um synd og náð. — Det gamla budskap om synd och Nád — eftir Henning Thulin. heitir bók, sem send hefir verið Kirkjuritinu af hr. Ramselius, Akureyri. þessi er sjö prédikanir, fremur stuttar, en gagnorðar og shýrar, ákveðinn og skrautlaus boðskapur um höfuðatriði krist- ’ndómsins. Eg hef snarað einni þeirra lauslega á íslenzku og er hún hér: Vcginn og' léttvægur fundinn. En letrið, sem ritað er, er þetta: mene, mene, lekel, ufarsin. Þessi er þýðing orðanna: Mene, Guð hefir talið ríkisár þín og leitt þau lil enda; tekel, þú ert veginn á skálum og léttvægur fundinn; peres, þitt ríki er deilt og gefið Medum og Persum. (Dan. 5, 25—28). hað er gömul og alkunn saga, sem texti vor er tekinn úr, sag- an um veizlu Belsazars. En hún er ávalt ný, og getur átt við Verja kynslóð. Það er saga um sérhvern óguðlegan maun, sem hlbiður Bakkus, Venus eða aðra falsguði. En hún segir ekki eingöngu frá synd og löstum og guðleysi Un segir líka frá Guði, honum, sem á vald á sálu þinni og öll- nni þínum hag. Hún segir þér frá fingrunum, er rita hin dular- u Ju orð á vegginn, dóminn yfir þér og athæfi þinu. f veizlusalnum, þegar hátíðin stóð sem hæst, sá Belsazar kon- nngm- fingur af mannshendi, sem skrifuðu á kalkið á veggnum. ann er til yfir okkur, Guð, sem þekkir alt og ritar í dag, ein- 1,1111 núna, dóminn um líferni okkar. þú, sem lest þetta, yptir ef til vill öxlum og kýmir að þessu. ull, segir þú. Gamlar grýlur. Nei, vinur minn! Veiztu hvers Vegna þú ert svona öruggur? Það er af þvi, að þú sérð ekki

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.