Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1941, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.04.1941, Blaðsíða 42
160 H. T.: Boðskapurinn forni um synd og náð. April. aður. Rúm þitt er öSrum gefið. Svo fór um Júdas. Staður hans var látinn eftir i eyði og annar tók embœtti lians. Þú áttir kór- ónu geymda lijá Guði, en þú vildir ekki þiggja boðið. Annar fékk kórór.u þína. Sagan um Balsazar og veizlu hans endar með stuttri setningu. Hún er stutt en full af alvöruþunga: „Á hinni sömu nóttu var Belsazar Kaldeakonungur drepinn". Þetta var hans síðasta tæk;- færi, alveg síðasta. Og hann vanrækti það. Hann hóf þjón drottins, Daníel, lil heiðurs og gerði liann að þriðja yfirhöfðingja í rík- inu. En hann iðraðist ekki. Sagan af Belsazar er saga af manni, sem fékk að heyra rausl Guðs, en vanrækti siðasta boð hans. Þú heyrir þessa raust í dag, ef til viil i síðasta sinn. í dag, ef Jjú lieyrir raust hans, forhertu þá ekki hjarta þitt! Ef til vill hefir þú skilið letrið: Þú ert veginn og léttvægur fundinn. Vík þá ekki til hliðar! Vík heldur til Guðs! Dyrnar standa opnar, nú. „Hæli er hinn eilífi Guð, og hið neðra eru 3ilífir armar.“ Amen. M. ./. þýddi. Kirkjuritið. Það mun koma út eins og áður 9—10 sinnum á ári, alla mánuði ársins nema ágúst og sept., um 24 arkir alls. Sökum stóraukins kostnaðar við prentun og pappír, hlýtur verð þess að hækka upp i 6 kr. árg. Gjaldd. 1. april og 1. okt., ef menn kjósa heldur að borga í tvennu lagi. Afgreiðslu og innheimtu annast frú Elisabet Jónsdóttir, Hringbraut 144, sími 4776, Reykjavík.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.