Kirkjuritið - 01.04.1942, Blaðsíða 25
Kirkjuritið. Barnaheimilisnefnd þjóðkirkjunnar. 127
1934 ............... — 984.00
1935 ................— 974.00
1936 ............... — 1.289.00
1937 ............. 1.175.00
1938 ................— 1.114.00
1939 ................— 579.00
1940 ................— 835.00
Samtals kr. 21.221.00
Eins og sjá má af ofanritaðri skrá, liefir fjársöfnunin
§engið hezt fyrstu árin, en farið þverrandi hin síðari, og
er það vissulega illa farið og engan veginii eins og vera
ætti eða gæti verið. Að vísu liefir fjársöfnunin á árinu
1941 gengið allmiklu hetur, en er þó ekki i neinu sam-
raenii við peningaflóðið í landinu. Til viðbótar upphæð
beirri, sem að ofan greinir, koma svo kr. 1.419.00, sem
starfinu hefir áskotnast á annan hátt, einkum fyrir and-
'irði seldra „Kvöldræðna“ eftir séra Magnús Helgason,
en i'itlaun fyrir þá hók gaf höfundur til styrktar starfinu
a sínum tima. Samkvæmt reikningum þeim, er fvrir lágu
a síðustu prestastefnu (1941), hafði þannig safnast á liðn-
ani árum kr. 22.640.00, en í sjóði voru á sama tíma kr.
^•~66.00. Frá því fjársöfnunin hófst og til þess tíma, er
Slðustu reikningar lágu fyrir, hefir því nefndin notað kr.
19.874.00 til starfsemi sinnar.
Og hvernig hefir nú þessu fé verið varið?
^ess skal fyrst getið, að útgjöld vegna sjálfrar starf-
r*kslu nefndarinnar hafa lítil sem engin orðið önnur cn
PaU, er leitt liafa af kaupum fermingarmerkja og korta
°8 sendingar þeirra út til presta landsins. Að öðru leyti
^efir ofangreindri upphæð allri verið varið til starfa fyrir
tá hugsjón, sem nefndinni í upphafi var falið að vinna
að: Starfi fyrir börnin. Skal því nú getið nánar þessa
starfs og geta svo lesendur sjálfir um dæmt, hversu á
hefir verið lialdið.
a. Barnaheimilið Sólheimar í Grímsnesi. Á árinu 1929