Kirkjuritið - 01.04.1942, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.04.1942, Blaðsíða 33
135 Kirkjuritið. Á vígsludegi Akureyrarkirkju. kú'kja hefir átt innan sinna vébanda, bæði fyr og síðar, °8 Geirs Sæmundssonar vígslubiskups, hins óviðjafnan- iega tónsnillings, en liann þjónaði þessum söfnuði 27 ár Jaeð sæmd og prýði. — Núvérandi sóknarprestur hefir af lrnklum dugnaði og dæmafárri alúð unnið að því, að ný ^ú'kja mætti rísa hér í bænum. Áliti sínu og trausti á k°niun hafa prestar í Hólástifti hinu forna lýst með því kjósa hann vígslubiskup. Það er vel, að vökumennirnir skilji hlutverk sitt, því að su þjóð, sem víkur frá Guði, glatar sjálfri sér, týnir hinu kezta, er hún hefir átt. „Þar hörfa réttindin á hæl og rétt- ketið fer langt í burtu. Sannleikurinn verður undir á þing- Uluun og rétturinn nær ekki að fá framgang.“ Guð hefir leijft hverri þjóð cið ganga sína vegu. Án tnicir er ómögulegt Guði að þóknast. þetta á að tvinna saman liið kristilega og þjóðlega. Is- eazku kirkjuna hefir jafnan borið liæst, þegar henni liefir ^ezt tekist að vernda og varðveita þetta tvent. Þjóðleg, kristileg kirkja ratar rétta leið. Hún nær inn að lijarta- lQtum þjóðarinnar. Heill þeirri kirkju, sem skilur þetta uutverk. Sú þjóð, sem kann að hlíta leiðsögu slíkrar lrkju, verður trúuð, þjóðrækin og réttlát. — „Þar munu 111 enn með fögnuði vatn ausa af lindum hjálpræðisins“, a| Því að þeir lifa og starfa í samræmi við upphaf sitt, ^1® skapara sinn og þjóð sína. Akureyrar söfnuður hefir fyr og síðar sýnt kirkju sinni kúnað og ræktarsemi. Hann tók við kirkjunni til eignar y>rir tveimur árum. Og þá þegar var hafist handa um uýja kirkjusmíð. Fátækir og ríkir hafa með einstakri fórnfýsi lagt fram skerf sinn til þess að rísa mætti þetta ^eglegasta hof evangelisk-lúterskrar Guðs kristni á Islandi. nuðurinn hugsaði hátt, og háreist varð þá líka kirkjan, sem rejs fr^ gruiinj 0g vígð var í dag. Við höfum mikið a^ þakka. Kirkjumálaráðherrann hefir reynst oss hið °zta, biskupinn yfir íslandi heíir af brennandi áliuga og. ramúrskarandi árvekni og atorku beitt sér fyrir málinu,

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.