Kirkjuritið - 01.04.1942, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.04.1942, Blaðsíða 29
Kirkjuritið. Félag fyrverandi presta og prófasta. Kins og áður hefir verið skýrt frá hér i ritinu, stofnuðu fyr- '’erandi prestar og prófastar með sér félagsskap fyrir rúmum tveimur árum og veita enn sömu menn honum forstöðu: Þeir Prófastarnir séra Ásmundur Gíslason, séra Einar Thorlacius og sera Þórður Ólafsson. Fundir eru haldnir einu sinni í mánuði °8 l)á rædd ýms mál, bæði andleg og veraldleg. M. a. voru flutt ^’anisöguerindi um þessi efni á síðastliðnu ári: Séra Einar Thorlacius: Ferð á annexíu. Séra Ásmundur Gíslason: Ferð frá Kaupmannahöfn til Lundar 1 Svíþjóð. Sami: Ferðasaga skólapilta frá Akureyri til Reykjavíkur haustið 1887. Séra Kristinn Daníelsson: Brot úr erindi, fluttu i Sálarrann- 'oknarfélaginu: „Annars heims efni“. Séra Ásmundur Gislason: Brot úr æfiágripi: ,,Undirbúningur '•ndir jólahátíðina og lif og venjur til sveita á jólum. Séra Einar Tiiorlacius: Opinberanir Krists eftir upprisuna. Sami: Ferð um SnæfeWsnes sumarið 1941. Séra Magnús Bl. Jónsson: Dýrtiðarmálin. Séra Kristinn Daníelsson: Styrjaldir, trúarbrögð, vísindi og nienning. Hversvegna þarf samband milli kirkjudeilda og spírit- isnia? (Þýtt). Séra Magnús Bl. Jónsson: Credo (í bundnu máli). Séra Einar Tliorlacius: Erindi um breytingu eða afnám nokk- Urra úreltra kirkjulegra laga. Séra Magnús Bl. Jónsson: Erindi um brýna þörf á andlegri vakningu. Á eftir framsöguerindum hafa orðið um málin miklar og fjör- u8ar umræður, og fundirnir verið að öllu hinir ánægjulegustu. ^'á telja það mjög vel farið, að þessi félagsskapur skuli hafa Verið stofnaður. Hefir liann, eins og geta má nærri, mjög aukið ^ynni með fyrverandi prestum og orðið til þess að rifja upp niargt merkilegt frá fyrri árum. Sarinast það á þessum mönnum hverjum um sig, að

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.