Kirkjuritið - 01.04.1942, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.04.1942, Blaðsíða 31
KirkjuritiÖ. Félag fjrrv. presta og prófasta. 133 margt, sem heimurinn hafði gleymt, í hugarborg var öldungs geymt. Er þess einnig að vænta, að kvöldstarf þessara maiuia verði blessunar og eflingar guðsríki. Kirkjuritið óskar þessum félagsskap allra heilla. Texti með myndinni. í fremri röð frá vinstri (allir áttræðir): Séra Þorvaldur Jukobsson frá Sauðlauksdal, séra Magnús Dl. Jónsson frá Valla- nesi, séra Kristinn Daníelsson frá Útskálum og séra Árni Þór- (,rinsson frá Miklaholti. — / aftari röð frá vinstri: Séra Matthias ^Sgertsson frá Grimsey, séra Bjarni Hjaltested, Reykjavik, séra Ingvar Nikulásson frá Skeggjastöðum, séra Einar Thorlacius frá SQUrbæ, séra Vilhjálmur tíriem frá Staðastað, séra Ásmundur ^islason frá Hálsi, séra Sveinn Guðmundsson frá Árnesi og séra Jórður Ólafsson frá Söndum í Dýrafirði. Auk þeirra presta, sem myndin er af, eru i félaginu: Séra Björnsson frá Höskuldsstöðum, séra Einar Pálsson frá og séra Jón Árnason frá Bíldudal. En þessir eru látnir: era Jón Finnsson, séra P. Helgi Hjálmarsson og séra Sigurður uðinundsson. uJorn O. Keykholti Prestsmata og viðhald kirkna. Ein lög, er kirkjuna varða, hafa nú þegar verið samþykkt á •þingi, en þau eru um sölu prestsmötu, flutt af séra Sveinbirni ognasyni. Er þar svo fyrir mælt, að andvirði seldrar prests- !''°tu skuli renna til viðhalds kirkna þess prestakalls, er naut ennar á.ður, en prestalaunasjóður greiðir prestum laun þeirra fullu. Nær þetta til andvirðis allrar prestsmötu, seldrar og °s°ldrar, jafnóðum og hún verður seld. Hér er um að ræða nokkuð á annað liundrað þúsund króua, er nú rennur til kirkna allmargra prestakalla um alt land. Kirkjulegir fundir. Prestastefnan verður að forfallalausu haldin hér i Reykja- 'Jk 18.—19, júní. ^ðalfundur Prestafélags íslands 20. júní. Nánar í maí-hefti. Séra Stefán Snævarr elir verið kosinn prestur i Vallaprestakalli í Svarfaðardal. Jóhannes Pálmason cand. theol. C lr verið kosinn prestur i Staðarprestakalli í Súgandafiröi.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.