Kirkjuritið - 01.04.1942, Blaðsíða 26
128
Háldan Helgason:
Apríl.
leitar ungfrú Sesselja Sigmundsdóttir til Barnaheimilis-
nefndar þjóðkirkjunnar og biður um aðstoð nefndarinn-
ar til þess að koma upp heimili fyrir hástödd börn. I marz
1930 kaupir svo nefndin jörðina Hverakot í Grímsnesi
fyrir kr. 8.000.00 og útvegar jafnframt styrk frá Alþingi,
kr. 5.000.00 og kr. 10.000.00 að láni úr opinberum sjóði.
Síðan leysir nefndin jörðina úr veðböndum og gefur bana
til starfsins. Var svo sett á stofn barnaheimili undir nafn-
inu „Sólbeimar“ og það gert að sjálfseignarstofnun með
skipulagsskrá undirritaðri af forstöðukonu beimilisins og
formanni nefndarinnar 2. nóv. 1933 og staðfestri af kon-
ungi 12. jan. 1934. Frá þeim tíma hefir svo nefndin verið
Sóllieimastofnuninni margsinnis til aðstoðar við útvegun
nauðsvnlegra lána og styrkja vegna húsbygginga þar og
auk þess veitt heimilinu styrki úr sjóði sínum, að upp-
liæð kr. 4.923.00 ó þessum árum. — Tvö reisuleg bús
liafa nú verið reist þar, annað fyrir fávita, en bitt fyrir
beilbrigð börn. Hefir forstöðukonan, ungfrú Sesselja Sig-
mundsdóttir, rækt störf sín með ötulleik og kærleika til
málefnisins. og er kirkju vorri sómi að bafa stutt það
dyggilega. — Nú er svo þessi stofnun að mestu í böndum
ríkisins og i umsjón þess.
b. Dagheimilið á Siglufirði. Á árinu 1931 vaknar áhugi
fyrir því að koma upp dagbeimili á Siglufirði. Ungfrú
Friðþóra Stefánsdóttir sigldi til Englands til þess að kynna
sér rekstur slíks beimilis með styrk frá barnaheimilis-
nefndinni og Kvenfélagi Siglufjarðar. Starfið bófst svo,
þótt lítið væri í sjóði til að byrja með, en fór þó prýði-
lega af stað fyrir drengilega bjálp einstakra manna og
er nú starfrækt af kvenfélagi kaupstaðarins.
c. Barnaheimili að Lundi í öxarfirði. Þar setti Dagur
Sigurjónsson skólastjóri á stofn sumarbeimili fyrir heilsu-
veil börn árið 1934, og liefir barnaheimilisnefndin stvrkt
það starf með lítilsháttar fjárframlagi á bverju ári síðan.
Átti undirritaður kost á því að kvnna sér þetta starf á
síðastliðnu sumri. Var það vissulega ánægjurík stund að