Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 15

Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 15
Kirkjuritið. í ríki friðarins. Nemið staðar við vegina, og litizt um og spyrjið um gömlu göturnar, hver sé hamingjuleiðin. Jer. 6,16. Að eiga föðurland og ríkisborgararétt er ein af lífs- >ns góðu og' fullkomnu gjöfum. Svo dýrmæt er sú gjöf, nð eigi verður með orðum lýst né þakkað, heldur með nyggri þjónustu og liollustu í öllu líferni sínu. Á friðar- hnuun finnst mönnum þetta sjálfsagður, óhagganleg- Ur ]tjóðarréttur, er fylgir því að vera borinn og barn- fæddur í föðurlandi sínu, eða liafa eignazt hann ó ann- an liátt. En nú á yfirstandandi timum, þegar öll rétt- lætistilfinning hefir að segja má haft hamskipti, er öðru ntali að gegna. Og sannast því mjög nú, að enginn veit hvað átl hefir, nema misst liafi. Þetta ætti að vera oss íslendingum lmgstæðara og nmhugsunarverðara nú en nokkru sinni áður; er svo niargar þjóðir liafa orðið að þola hinar ægilegu hörm- nngar, sem samfara eru föðurlandsmissi og landflótta. að íslenzka þjóðin liafi hlotið mörg og djúp sár og skaða af völdum ófriðarins, þá hefir oss vissulega, fyr- lr guðlega forsjá, en ekki mannlega tilviljun, verið hlíft við hinu versta, hernámi Þjóðverja, er vitanlega hefði haft í för með sér föðurlandsmissi, brottflutning °g þrælaánauð. í stað þess fékk þjóðin öðru hugþekk- ara hlutverki að gegna. Henni var fengið ríki i hendur. 'hki friðarins á ókomnum tímum. Hugurinn horfir langl aftur í tímann, og nemur slað- ar> til þess að spyrja um „gömlu göturnar“, og lilusta eftir vitnisburði sögunnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.