Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 51

Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 51
Kirkjuritið. Máttur samstilltrar bænar. 161 Það eru ýmsir sjúkdómar svo háðir hugsuninni, að hún getur læknað þá. — Hugsanir þær, er við sendum út í geiminn, verða ekki að engu eða glalast, en kunna að hafa sín áhrif. Og' það er áreiðanlegt, að illar hugsanir skaða þann, sem þær beinast að, svo og þann, er elur þær. En eins víst er og hitt, að góðar hugsanir styrkja og hressa ekki aðeins þann, er þær heinast að, heldur lika þann, sem sendir þær frá ser. Bænin er i flestum tilfellum einbeiting liugans að því sérstaka, sem beðið er um í það og það sinn. Að vera bænheitur er að vera nógu heill, er að vera með nógu éinbeittan hug i bæninni. En bænheyrslan er oft og tið- um ekki sizt í því fólgin, að hænin verkar inn á við, verkar á þann, sem hað, þannig að honum vex starfs- áhugi og þrek, svo að hann leggur sig allan fram til þess, að það, sem hann hað um, nái að rætast. Þar hirt- ist oss á ný hið gamalkveðna, að Guð hjálpar þeiin, sem hjálpar sér sjálfur. En svo mikill sem máttur hugsunarinnar er eða get- ur verið hjá hverjum einstökum, sem einbeitir huga sín- um að ákveðnu marki, þá er þó enn meira magn liugs- unarinnar og kraftur, þegar hugir margra samstillast °g heinast að liinu sama í einingu andans. Það var sá máttur samstillingarinnar, sem hrærði húsið, — máttur sameiginlegra átaka margra huga í heilagri hrifningu. Einn vor merkasti heimspekingur og vísindamaður hefir lagt mikla áherzlu á samstillingu mannanna og kraft þann, sem hún getur haft; hún geti haft stórkost- leg áhrif á líf vort, hæði hið andlega og líkamlega; liún geti jafnvel haft áhrif á náttúruna, hreytt veðráttunni til hins betra og afkomu allri. Þó að sunnmi finnist þetta ef til vill öfgar, þá er meiri sannleikur í þessu fólg'inn en oss órar fyrir. Máttur samstilltra huga er mikill. - Lærisveinarnir þekktu þenna mátt. Þegar einhver fé- lagi þeirra var í hættu staddur, komu þeir saman og sameinuðust í hæn fyrir honum. Það er enginn efi á því,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.