Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 10

Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 10
8 KIRKJÚRITIÐ kominn lengra frá landi en áður, og óvissa ríkir hjá öllum um það, hvar höfn er tekin — öllum þeim, sem eigi fela sig forsjón hins almáttuga, föður lands og þjóðar. Því að átta- vitinn eini á hafinu, sem við öll siglum, frá vöggu til grafar, er orð hins almáttuga og andi Jesú Krists. „Ár vor líða sem andvörp,“ segir í einum Davíðs sálma. Þau andvarpa lífsreynslu vorri, sorgum, gleði og þrautum. Og vér spyrjum með Matthíasi, er hann sjötugur orti sína kveðju: Hvað hef ég lært á öllum þessum árum — þvi æfi manns er sann-nefnd skólatíð? Það fyrst, að gleðin glóir helzt á tárum, og gæfan kostar bæði sorg og stríð. Og þó að sorgin sofi lífs á bárum, og sólin veki jarðarblómstrin fríð: er löngum stopult líf og yndi þjóða, — vér lifum fyrst við yl og kraft hins góða Hvað höfum vér lært á árunum liðnu, og hvað eigum vér eftir að læra á þeim árum, sem vér eigum ólifuð? Þetta eru spurningar, sem knýja fast á hugann, er vér tökum oss upp úr tjaldstað áraskiptanna og leggjum upp á nýjan áfanga. Hvað höfum vér lært, og hvað eigum vér eftir að læra? Án efa munu yfirsjónir og ófullkomleiki fylgja oss og draga úr sigurför vorri að settu marki. Oss er því hollt að hafa sem oftast í huga á seinfarinni þroskaleið vorri þessi bæn- arorð skáldsins til hans, sem ætíð hjálpar: Styð þú minn fót, þótt fetin nái skammt, ég feginn verð, ef áfram miðar samt. Og hollt er að hafa einnig í huga, er vér stöndum á sjónarhóli fortíðar og framtíðar, hina gullnu lífsreglu postulans, er hann segir: „Eitt gjöri ég: ég gleymi því, sem að baki er, og seilist eftir því, sem framundan er, og keppi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.