Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 11

Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 11
í DÖGUN ÁRSINS 9 þannig að markinu til verðlaunanna, sem himinköllun Guðs fyrir Krist Jesúm býður.“ I þessum orðum greinum vér óminn frá raust hins eilífa hirðis sálnanna. I þeim eygjum vér hið háa mark, sem vér vitandi og óvitandi erum á leið til. Mig hefir oft dreymt, að ég væri nemandi í skóla og jafn- framt átt mikið ólesið til prófs. Og ásetningurinn hefir þá stundum í draumi verið næsta einbeittur að duga nú vel. Þannig er stundum ýtt við oss úr huliðsheimum. En sál vor vaknar upp í fjötrum þeirrar þreytu, sem lífið hér leggur á oss. Vér vöknum of oft upp til hins gráa lifsvið- horfs hversdagsleikans, með stýfða vængi til flugs á hug- sjónatindinn bjarta. — Það er aðeins á helgustu augna- blikum lífsins, sem andi vor í vöku eða svefni fylgir Drottni á þann bjarta tignartind. En þangað er för vorri stefnt, lof sé Guði, honum, sem gaf oss neista í sál af sínum eilífa anda. Það er sá blessaði, eilífi andi, sem tengir oss öll saman og tendrar ljós í niðurbældum anda vorum. Það er sá blessaði eilífi andi, sem bjó í baminu, sem fæddist i jötu og dó á krossi, til ævarandi blessunar fyrir oss öll. Fyrir hann stendur oss opinn dýrðarhiminn Guðs, ef vér reynumst trú. Þaö er og sá vakandi kærleiksandi, sem mun gera leit að oss, ef vér ætlum að týnast úr hans barnahjörð. Það er brot af þessum anda, sem blikar í blíðubrosi fórn- andi móður-ásýndar, meðal alls, sem lifir á jörðu. — Það er þessi blessaði, eilífi andi, — andi forsjálni, vísdóms og elsku — sem meitlaði Islands fögru f jöll og mótaði íslenzka Þjóðarsál. Það er þessi allsherjar, alstaðar nálægi, eilífi andi, sem . . . heyrir stormsins hörpuslátt, og heyrir barnsins andardrátt. Hann heyrir sínum himni frá hvert hjartaslag þitt jörðu á. Matthías hefir skilið óvenju vel, hvað Páll postuli átti við, er hann mælti þessi orð um nálægð Guðs:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.