Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Qupperneq 16

Kirkjuritið - 01.01.1948, Qupperneq 16
14 KIRKJURITIÐ fæðingu hans, lifir hann í þeim verkum, sem hann vann, þeim gjöfum, sem hann gaf og mennirnir njóta gagns og yndis af, kynslóð eftir kynslóð. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að samtíð vor heldur hærra á lofti öðrum tegundum manna og mennta en hinum kristilegu og kirkjulegu. En samt er það svo, að til eru þeir ástmegir kristni og kirkju, sem ekki geta gleymzt, og eru meira að segja líklegir til að lifa miklu máttugra og auðugra lífi með þjóð sinni á komandi árum og öldum en margir þeirra, sem í menntastarfsemi sinni láta sem þeir sjái ekki mennina og verkin, sem kristin trú vígði íslenzkri menningu til handa. Valdimar Briem, sálmaskáldið og kirkjuhöfðinginn, er einn þeirra, sem þannig munu lifa með þjóð sinni. Þótt eitthvað af verkum hans fyrnist, er nóg eftir til þess að tryggja minningu hans ævarandi líf, meðan kristnir menn tilbiðja Guð sinn og tigna á íslenzka tungu. Hann mun á komandi árum og öldum skipa sinn sess á æðra bekk ís- lenzkra sálmaskálda, ásamt þeim Hallgrimi Péturssyni og Matthíasi Jochumssyni. Nú er öld siðan Valdimar Briem fæddist. Enn lifa all- margir samtíðarmenn hans, eldri og yngri, sem eiga sínar minningar um hann. En þeim fækkar óðum. Það er ekki kirkja Islands ein, sem vill heiðra minningu hans á aldar- afmælinu, vegna verksins, sem hann vann, vegna þeirra sálma hans og trúarljóða, sem lengi munu frjóvga og fegra íslenzkt trúarlíf. Það eru ekki síður þeir mörgu vinir hans, sem enn eru á lífi. Þeir kannast við, að hann var ekki gallalaus, fremur en aðrir menn, og mundi ásamt öðrum hafa getað tekið undir orð Skálholtsbiskupsins góða, þess efnis, að honum hafi betur tekizt að leyna annmörkum sínum fyrir mönnunum en Guði. En vinum séra Valdimars þykir hann hafa verið manna mestur höfðingi, og minnast hans, þá er þeir heyra góðs manns getið, líkt og Jón biskup helgi minntist ísleifs biskups fóstra síns. Þessi minningarorð um séra Valdimar Briem rita ég ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.