Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 20

Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 20
18 KIRKJURITIÐ Valdimar naut í Hruna föðurumhyggju og móðurástar ásamt frændsystkinum sinum, bömum prófastshjónanna, Steindóri, síðar presti í Hruna, og Ólöfu. Og „lán og lífs- fögnuð“ sóttí hann þangað, er frænka hans og fóstursystir varð eiginkona hans. Með ljúfu og innilegu þakklæti minnt- ist hann jafnan fósturforeldra sinna og heimilis þeirra. Og glæsilega hóf hann líkræðu þá, í bundnu máli, er hann flutti við útför séra Jóhanns í Hruna 24. maí 1894: „1 Jesú nafni! Náð sé hér og friður, er nú þú kveður oss, vor faðir kær. Frá aitarinu enn sem fyrr þú biður oss öllum Jesú friðar nær og fjær. Þú dáinn segir: „Drottinn sé með yður,“ og Drottinn er hér vissulega nær. Og fólkið svarar: Og með þínum anda, sem upp er hafinn Guðs til dýrðar landa.“ Heimilið í Hruna þótti fágætt að smekkvísi og reglusemi, og uppeldisáhrif þess hin beztu. Valdimar var snemma stilltur vel, og þótti fremur fámáll og dulur við ókunnuga í æsku. En þó var hann glaðlyndur og gamansamur í kunn- ingjahópi. Hafði ekki borið mikið á kveðskapargáfu hans í æsku. En helzt höfðu það verið gamansamar og glettnai stökur, er hann orti, og eru nú geymdar. Valdimar hóf að lesa undir skóla að tilhlutun fóstra síns árið 1861 hjá Páli Blöndal stúdent, siðar héraðslækni. Fór síðan í latínuskólann árið 1863, sat þar venjulegan 6 ára tíma, og varð stúdent 30. júní 1869 með I. einkunn. Næsta vetur kenndi hann skólalærdóm heima í Hruna, en settist í Prestaskólann haustið 1870, og lauk prófi þaðan 3. sept. 1872 með I. einkunn, og loflegum vitnisburði um góðar gáfur, skarpan skilning, reglusemi og siðprýði. Valdimar virðist hafa tekið allmikinn þátt í skólalífi og allri menningarviðleitni skólapilta á námsárum sínum i Reykjavík. Var hann við nám samtíða ýmsum ungum mönn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.