Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 21

Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 21
DR. THEOL. VALDIMAR BRIEM 19 Um, er síðar urðu þjóðkunnir menn. Má þar nefna þá Björn Jónsson, síðar ritstjóra og ráðherra, Björn Magnússon Ól- sen prófessor, séra Jón Jónsson prófast og fræðimann á Stafafelli og Jón Ólafsson ritstjóra, er allir voru bekkjar- bræður hans. Þá voru þeir og við nám í Reykjavík, en lengi’a komnir í skóla, sr. Matthías Jochumsson, sr. Eiríkur pró- fessor Briem, frændi Valdimars, og sr. Jón Bjarnason i Winnipeg. Virðist Valdimar hafa verið í miklum metum Weðal skólabræðra sinna. Þeir höfðu með sér félag, er Bandamanna-félag nefndist. Lifði það nokkur ár og hélt út skrifuðu blaði, er Fjölsvinnur hét. Minnist Jón Ólafsson Þtstjóri þessa í æviágripi Kristjáns Jónssonar skálds (sjá útg. kvæða Kristjáns 1911). Þar er og minnzt á „Kvöld- félagið,“ er svo nefndist. Var það félag manna af ýmsum stéttum, er héldu fundi vikulega og ræddu með sér bók- Rienntaleg efni og ýmislegt annað, ,,er hugðnæmt mátti verða.“ Meðal félaga þess telur J. Ól. Gísla skólakennara Magnússon, séra Matthías, Sigurð málara Guðmundsson, séra Eggert, bróður Valdimars, séra Eirík Briem, séra Jón Bjarnason, Jón Árnason bókavörð og Valdimar Briem, svo að ekki séu fleiri nefndir. Hafði félag þetta verið einkar skemmtilegt og haft góð áhrif á félagsmenn, vakið þá til hugsunar og tamið þeim að tala skipulega. Vér sjáum þá, að Valdimar Briem er þegar á ungum aldri vakandi, víðsýnn menntamaður og þykir vænn til höfðingja. Hann stundar og nám sitt vel og samvizku- samlega og lýkur því með lofi. Hann fer og þegar i skóla að fást við skáldskap. Hann skrifar m. a. skólaleikrit: „I jólaleyfinu," og var það leikið annahvorn veturinn 1866—68, Matth. Jochumsson segir í bréfi til Steingríms skálds Thorsteinssonar árið 1867, þar sem umræðuefnið er leik- skáldskapur og leiklist í skóla: „Valdimar Briem held ég hafi dálítið talent, ef hann tekur sér fram.“ Og í ljóðabréfi Kristjáns Jónssonar skálds til skólabróður hans, séra Kristjáns Eldjárns Þórarinssonar árið 1868, minnist skáld- ið félagslífsins með skólabræðrum sínum á skáldþingi nefn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.