Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 37

Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 37
DR. THEOL. VALDIMAR BRIEM 35 út á forlag Sigurðar Kristjánssonar 1896 og 1897. Þótti út- °ma Biblíuljóðanna tíðindum sæta í bókmenntum þeirra ara, og var allmikið um þau rætt í blöðum og tímaritum næstu árin. Urðu dómar um þau all misjafnir. Þórhallur Bjarnarson, síðar biskup, séra Jón Helgason, dr. Jón Bjarnason og séra Friðrik J. Bergmann lofuðu þau ailir, töldu þau merkilega nýjung í íslenzkum bókmenntum, og bentu á margar fagrar og dýrar ljóðperlur, sem í þeim mætti finna. Hins vegar réðist Einar Benediktsson skáld, er þá var ungur maður, mjög hvasslega á Biblíuljóðin í ^•arg. ,,Dagskrár“ 1896. Segir hann þar að vísu, að bæði salrnar séra Valdimars og Biblíuljóðin sýni, að hann geti 0rt miklu betur, ef hann láti sér nógu annt um að lafa ljóð sín heldur færri og betri. En yfirleitt telur Einar Biblíuljóðin andlaust rímstagl og leirhnoð. Séra Matthías svaraði að nokkru þessari gagnrýni E. B. í sama árgangi Dagskrár, taldi hann eigi hafa gætt nægi- lega hófs og sanngirni í ritdómi sínum, telur að visu sumar aðfinnslur hans réttar, en spyr, hvers vegna E. B. tilfæri aðeins hið lakara, en ekkert af hinu betra — ekkert af hinu bezta. Telur hann séra Valdimar eitt af andríkustu skáldum, er nú yrkja, en telur takmarkanir hans koma nieir fram í Biblíuljóðunum en öðrum kveðskap hans. Telur hann tilraun séra Valdimars einstæða, svo risavaxið sem verkefnið sé, að yrkja út af Biblíunni, og hafi hún að sumu leyti heppnazt, og að sumu leyti ekki. Hann telur séra Valdimar hafa átt við ýmsar hindranir að stríða, er stýft úafi vængi hans, svo sem búskaparáhyggjur, einangrun °g heilsubrest alllengi. „Og samt vinna menn afreksverk, afbragðsmennirnir, og einn þeirra er og verður séra Valdimar Briem, hvað sem þeir segja, miklu mennirnir, sem dæma okkur á eftir.“ Deilan í Dagskrá um Biblíuljóðin fjaraði út smám sam- an, eftir nokkur orðaskipti milli þeirra E. B. og dr. Bjarn- ar M. Ólsens rektors, er ritaði í Isafold og lofaði Biblíuljóð- in mjög, kallaði þau „eitt hið merkasta og fegursta skáld-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.