Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 38

Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 38
36 KIRKJURITIÐ rit, sem orkt hefir verið á íslenzka tungu síðan landið byggðist, eins og það að vöxtunum er hið stærsta.“ Virðist svo, sem skoðanir manna hafa verið allskiptar um þetta verk séra Valdimars. Og sennilega er það stærð þessa ljóðasafns, sem því veldur, að fáir hafa áttað sig á perl- unum, sem í því eru fólgnar víða, innan um hitt, sem minna gildi hefir. Væri ástæða til að athuga, hvort eigi gæti komið til mála að gefa út úrval úr Biblíuljóðunum, svo sem flestir fái notið fegurðar þeirra. Sjálfur virðist séra Valdimar ekki hafa tekið sér þessa Dagskrárádeilu mjög nærri, ef marka má glettniskviðling þann, sem hann gerði þá: „Nú þykir mér gamanið grána; þeir gera mig að vitlausum bjána. En hvorki mun eg blikna né blána, þótt Benediktssen setji mig á „Skrána“. Árið 1908 voru gefin út á kostnað H. S. Bárdals í Winni- peg „Ljóð úr Jobsbók“ eftir séra Valdimar. Um þessi ljóð hefir fátt verið ritað, en því gæti ég trúað, að þau verði, er fram líða stundir, talin til hins bezta, er séra Valdimar hefir kveðið, næst sumum sálmum hans. Speki Jobsbókar hefir orðið hinum spakvitra manni hugðnæmt viðfangsefni. Bragarhættir, málsmeðferð og blær allur er með þeim hætti, að nokkuð minnir á Hávamál og Sólarljóð. Ljóðakver séra Valdimars, þ. e. „Kristin barnafræði í ljóðum“, kom út í Reykjavík 1906. Ekki náði kverið út- breiðslu né vinsældum, og mun flestum þykja, að sú til- raun séra Valdimars „til þess að gera kristindómsfræðsl- una aðgengilegri fyrir nemendur“ — en svo lýsir hann sjálfur tilgangi sínum með kverinu — hafi mistekizt. Tók hann fálæti því, sem kverið mætti, með mesta jafnaðar- geði. Þá þýddi séra Valdimar ljóðaflokkinn „Týndi sonurinn" eftir Jónas Dahl, norskt skáld, og kom sú þýðing út 1923.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.