Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 39

Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 39
dr. theol. VALDIMAR BRIEM 37 Fögur og hugðnæm eru mörg kvæðin í ljóðaflokki þess- Um> en láta lítið yfir sér, og eru líklega meðfram þess Vegna miður kunn en þau ættu skilið. Hér eru ekki tök á að gera andlegum og kristilegum kveðskap séraValdimars fyllri skil. Hann var um langt skeið °Hátur á dýrgripi við þjóð sína, stráði Ijóðperlum hingað °g þangað í blöð, tímarit og minningarrit. Enginn veit, hvenær safnað muni skáldskap hans í vandaða heildar- utgáfuna. Það biður síns tíma. En íslenzka þjóðin geymir nafn skáldprestsins á Stóra-Núpi. Og kristnir menn á Is- landi þakka fyrir hann, hvenær sem sálmar hans lyfta guðsþjónustum þeirra í hærra veldi, og veita inn í sálir Þeirra því ljósi, er í sál skáldsins bjó. Slíkur lærisveinn öeyr ekki, því að hann gaf þjóð sinni í nafni Guðs það, Sem dýrast er og lífvænst: trú, von og kærleika, og kvað ^óð sín, til þess að gera hið góða hjá mönnunum, sem hann náði til, betra og meira. A sextugsafmæli sínu 30. nóv. 1895 sendi séra Matthías frá Akureyri skáldbróður sínum og vini á Stóra-Núpi eina hina glæsilegustu kveðju, sem íslenzkt skáld hefir öðru skáldi sent. Það er hrynhendan háfleyga ,,Hringsjá“, þar Sem Matthías opnar séra Valdimar sinn innra mann. En um leið gefur þessi kveðja merkilega bendingu um séra Valdimar sjálfan, manngildi hans, lífskoðun og lífsstarf. ^rjú erindi úr þessu mikla kvæði skulu hér tilfærð: „Valdi hamar vizku og snilldar! Vertu, bróðir, kvaddur í óði; gæðavetur úr glöðu heiöi, guðleg jól og nýárs-sólu! Dægur hvert, þó sjöfalt syrti, sé þér bjart og létt í hjarta; hellist sjór af glóandi gulli, Greppur, enn yfir þína Hreppa!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.