Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Page 55

Kirkjuritið - 01.01.1948, Page 55
53 SÉRA VALDIMAR BRIEM, VÍGSLUBISKUP Góð sending, — mér ^iggur við að segja, „Guðs sending“ — Var þessi ungi andans maður þeim Hreppa ^nnnum. Bjart er og litauð- um byggðir Hreppa. “jart var yfir hinum tigin- mannlega kennimanni, er ‘)ar nam land. Og birta hlaut brátt við komu hans andlegu lífi í hópi kfrkjunnar manna í Árnes- Þingi. 0g það var heldur ei§i neinn óræktarakur, Sem þessi hæfi sáðmaður Guðs fyrirfann, er hann &ekk, á vormorgni ævinn- ar> út til að sá Þarna voru sterkar og safaríkar grein- Séra Valdimar Briem á fimmtugsaldri. ar bændastofnsins íslenzka, í báðum Hreppu.m. Þar er, Um og upp úr aldamótunum, að minnast margra göfug- mannlegra manna, karla og kvenna, er fylltu bekki kirkn- anna á Stóra-Núpi og Hrepphólum við helgar tíðir. Hvort Var það ekki innsigli trúarinnar, sem þá blikaði yfir svo mörgu andliti? Og hvort bar það ekki vott um fyrirmannleik basndaliðsins í Hreppunum á þeirri tíð, og hæfni til að mynda fagrar guðsþjónustur, ásamt góða kennimanninum beii’ra, að vart mátti heyra þar óþjálan eða falskan tón í safnaðarsöng, þó að tvíraddaður væri jafnan. Fagrar voru °tt guðsþjónustur í Stóra-Núpskirkju, er hljómfagurt hljóð- fæi'i var þar komið, og á það var leikið, er ég man fyrst. En 1 ofviðri miklu í des. 1908, er báðar kirkjur séra Validi- mars fuku og fóru í spón, eyðilagðist og hljómfagra hljóð- tærið. Þetta féll séra Valdimar mjög þungt, eins og kemur tram í erfiljóði, er hann orti um þær mundir eftir látna systur mína, og hefst þannig:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.