Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Page 67

Kirkjuritið - 01.01.1948, Page 67
ÓSKASTEINNINN. Ræða af svölum Alþingishússins 1. des. f. á. Til eru ýms æfintýr um óskasteininn. Eitt er á þessa leið: Maður nokkur leitaði hans lengi og víða og rataði oft í raunir. Hann fann marga fallega steina og þótti í fyrstu ^kið til sumra þeirra koma. En alla skorti þó eitthvað, Jos eða liti, og þegar til lengdar lét, sá hann, að þeir voru annað en fánýtt skraut. Loks fann hann hátt í kletta- winni fyrir ofan bæinn sinn tæran bergkristall. „Þú ert e aust eins og hinir,“ hugsaði hann, en tók hann samt og ar heim í steinasafnið. En þá varð mikið undur. Steinarnir umhverfis hann fengu yfir sig nýja fegurð og 3°nia. En bergkristallinn varð þó fegurstur þeirra allra, og auðugastur að litum og geisladýrð. Og ljómi hans óx meir °§ nieir. Maðurinn brá nú kristallinum á loft og lét ljós hans falla á himininn. Þá leit hann upp í hæðir, er hann hafði ekki órað fyrir áður. °§ hann lét ljóma kristallsins falla á fjöllin. h*á sá hann strauma af lífi brjótast fram í hömrunum. °§ hann beindi ljósi kristallsins að duftinu undir fótum sér. ^á sá hann, að jörðin, sem hann stóð á, var heilög. Og hann lét ljós kristallsins falla inn í sál sína. Þá féll hann fram í tilbeiðslu. Hann hafði fundið óskasteininn. Þessa ævintýrs er gott að minnast í dag, 1. desember. sem Islendingar með unga stúdenta í fylkingarbrjósti hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.