Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 69

Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 69
ÓSKASTEINNINN 67 Vér höfum ekki tekið þetta land með ofbeldi af neinni annari þjóð. Forfeður vorir komu að því ónumdu. Svo Siftudrjúgt er upphaf Isendinga. Hvaða þjóðir aðrar kunna s°mu sögu um upphaf sitt? Sveinungi á Hrauni kvaðst hafa keypt jörð sína af Guði ITle® 'ðju sinni. Hvað mættu þá fslendingar segja um land sitt? Þeir hafa kynslóð eftir kynslóð í meir en þúsund ár áð lífsstríð sitt um dali þess og firði, oft við kröppustu kjör: Siglir særokinn. Sólbitinn slær. Stjörnuskininn stritar. kynslóðirnar hafa elskað landið og lagt það fram, ®em kunnátta þeirra náði, til að gjöra það byggilegt. Þær afa blessað það lífi og starfi og bseði sem vöggu og gröf. En hér er þó um miklu meira að ræða. Guð hefir gefið fslendingum þetta land — gefið það frelsisþrá þeirra. Fyrst landnemunum af írlandi, sem komu hingað til að lifa á Sólareynni djúpu trúarlífi óháðir öllu öðru, og f°gnuðu fjöllunum, sem þeir sáu rísa af hafi hvert af öðru, höllum og hamraþiljum og snjóhvítum hvelfingum, log- andi í gulli, eins og þeir horfðu á hina himnesku Jerúsalem, Síðan leiddi stjórnarfarsleg sjálfstæðislöngun forfeður v°ra austan um haf til landnámsins. Hér gátu þeir búið lausir undan kúgun af konungsvaldi við lýðfrelsi og mann- helgi og unað glaðir við sitt. Eftir það hefir frelsisþráin hverja öld verið aflvakinn í lífi þjóðarinnar. Þessi skilningur á þvi, að landið sé land vort með helgum rétti, er sá grundvöllur, sem vér eigum að byggja á og hvergi hvika frá í neinu. Þá er undirstaðan réttlig fundin í brjóst- um vorum. Og ég efa það ekki, að hver góður drengur og Islendingur, hvar sem hann stendur í stjórnmálaflokki, vhl af alhug óska þess og vinna að því, að þjóðin varðveiti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.