Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Qupperneq 79

Kirkjuritið - 01.01.1948, Qupperneq 79
Ávörp til dr. Friðriks FriSrikssonar, flutt á Hólum 17. ágúst 1947. Það er upphaf þessa máls, að 22. apríl síðastliðinn ályktaði sýslunefnd Skagafjarðarsýslu með samhljóða atkvæðum allra nefndarmanna að veita mér heimild til að bjóða heim séra Frið- nk Friðrikssyni, doctor theologiæ, sem gesti sýslufélagsins. Af þessu leiðir, að mér veitist nú sú sæmd og sérstaka gleði, að bjóða þig, séra Friðrik, elskulegi vinur minn og frændi, velkominn með oss Skagfirðingum. Þetta vil ég segja þér og einnig það, að ég tel það heillastund 1 lífi mínu að mega vera með þér við þetta tækifæri hér á htígum Hólastað, biskupssetri ástvinar þíns hins blessaða Jóns biskups Ögmundssonar. Og nú, er ég nefndi nafn Jóns biskups Ögmundssonar í þessu sambandi kemur mér í hug málshátturinn: „Hvað alskar sér líkt.“ Það þarf engan að undra, að séra Friðrik hefir hinar mestu mætur á Jóni biskupi ögmundssyni. Þessi fyrsti biskup Norð- lendinga má með sanni nefnast frumherji Guðs kristni hér í Norðurlandi, einhver hinn dýrlegasti andans maður, er þjóð vor hefir átt og helgur maður í öllu sínu líferni. En það er nú liðið nær því að hálfri öld síðan heiðursgestur vor, séra Friðrik, hóf kristniboð sitt meðal æskulýðs þjóðar sinnar. Hann gerði það að sínu mikla og göfuga æfistarfi, og honum hefir tekizt það með þeim ágætum, að nú er svo komið, að þjóð hans veit og viðurkennir, að hann er mestur leiðtogi °g frömuður trúar og siðgæðis samtíðar sinnar á Iandi hér og einn í flokki afbragðsmanna þjóðarinnar á öllum öldum_ Það var á síðasta ári síðastliðinnar aldar, að séra Friðrik stofnaði Kristilegt félag ungra manna í Reykjavík. Því er nú aðeins tveimur árum fátt á hálfrar aldar starf hans og baráttu sem kristilegs trúarleiðtoga með þjóðinni. Eins og alþjóð er kunnugt, hefir félag hans vaxið og dafnað svo, að það er nú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.