Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 89
AÐALFUNDtJR DALLGRÍMSDEILDAR
87
Séra Stefán Eggertsson hélt erindi um búnað kirkna.
Séra Sigurjón Guðjónsson, prófastur að Saurbæ á Hvalf jarð-
^rströnd, flutti erindi um „Leikmannaskóla isíenzku þjóðkirkj-
Unnar,“ þar sem hann bar fram það nýmæli, að íslenzka þjóð-
kirkjan kæmi sér upp skóla fyrir leikmenn, sem aðstoða vilja
Pfesta í safnaðarstarfi.
Um mál þetta urðu fjörugar umræður. Samþykkt var að
kjósa þriggja manna nefnd til þess að athuga mál þetta og
*eggja tillögur sínar um það fyrir næsta aðalfund deildarinnar.
I nefndina voru kosnir: Séra Sigurjón Guðjónsson, prófastur,
Sera Þorgrímur V. Sigurðsson og Ólafur B. Björnsson, fyrrver-
andi kirkjuráðsmaður, Akranesi.
Fundarmenn ákváðu að halda fyrirlestra um kristindóms-
^nal við framhaldsskóla þá, sem starfa á deildarsvæðinu, eins
°g deildarmenn hafa gjört að undanförnu.
Fundarmenn fluttu sunnudaginn 31. ágúst guðsþjónustu á
Ijórum kirkjum í Dalaprófastsdæmi: Hvammskirkju, Staðar-
hólskirkju í Saurbæ, Hjarðarholtskirkju og Kvennabrekku-
kirkju.
Fundinum var slitið að Kvennabrekku, og tók prestur stað-
arins, séra Ólafur Ólafsson, alla fundarmenn til altaris.
Viðtökur allar voru með ágætum bæði að Hvammi og Kvenna-
brekku. .
Stjórn Hallgrímsdeildar skipa: Séra Magnús Guðmundsson,
formaður, séra Sigurjón Guðjónsson, ritari, og séra Þorsteinn
L. Jónsson, féhirðir.
Magnús GuÖmundsson.
Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða.
var haldinn á ísafirði 5.—6. september. Mættir voru flestir
Prestar á félagssvæðinu. Fundurinn hófst með þv, að formaður
félagsins, séra Eiríkur J. Eiríksson frá Núpi, flutti bæn og las
ritningarorð. Sálmur var sunginn á undan og eftir.
Þá var tekið fyrir fyrsta mál dagskrárinnar: Skýrsla stjórn-