Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 92

Kirkjuritið - 01.01.1948, Side 92
90 KIRKJURITIÐ Hinn almenni kirkjuíundur. Almennur kirkjufundur, hinn 7. í röðinn, var haldinn í Reykjá- vík 2.—4. nóv. f. á. Hann hófst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni kl. 10. f. h. Séra Helgi Konráðsson prédikaði, en séra Friðrik A. Friðriksson, dr. Friðrik Friðriksson og séra Árelíus Níelsson þjónuðu fyrir altari og tóku fundarmenn til altaris. Kl. 1,30 e. h. setti Ásmundur Guðmundsson fundinn í stað formanns undirbúníngsnefndar, Gísla Sveinssónar sendiherra í Osló, og flutti ávarp til fundarmanná. Hann minntist sérstak- lega starfs Gísla Sveinssonar fyrir. kirkjufundina, og sendi fund- urinn honum kveðju og þakkarskeyti. Þá hófst framsöguerindi um aðalmál fundarins, leikmanna- starf og sunnudagaskóla, og fluttu þau séra Sigurbjörn Á. Gíslason og Þórður Kristjánsson kennari á Sandi. Kl. 5 prédikuðu aðkomuprestar og 1 guðfræðinemi í öllum söfnuðum Reykjavíkurprófastsdæmis, en heimaprestar önn- uðust altarisþjónustu. Um kvöldið flutti séra Valdimar J. Eylands erindi í Dóm- kirkjunni um leikmannastarf með Vestur-íslendingum. Næsta dag hófust fundarstörf með morgunbænum í húsí K_ F. U. M. Hafði Brynleifur Tobíasson yfirkennari verið beðinn að tala, en hann gat ekki komið. í stað þess sendi hann hugvekju, er var lesin. Þá tóku við umræður, er áttu að snúast um aðal- málið, en ýmsum gekk erfiðlega að halda sér við það og forð- ast persónulega áreitni við einstaka menn. Þó tókst að afgreiða málið, og voru þessar tillögur samþykktar: 1. Hinn almenni kirkjufundur lítur svo á, að mikilvægt sé, að samstarf eflist í öllum sóknum landsins milli leikmanna og presta um kristilegt uppeldi bama og unglinga. Telur fundurinn, að bezta leiðin til þessa sé sunnudagaskóla- hald, þar sem því verður við komið, og barnaguðsþjónustur, ennfremur að sá siður verði tekinn upp á heimilunum og í skól- unum, að hafa þar guðræknisstundir með börnunum, þegar þess er kostur. Fundurinn leyfir sér að beina þeim eindregnu tilmælum til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.