Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Blaðsíða 98

Kirkjuritið - 01.01.1948, Blaðsíða 98
96 KIRKJURITIÐ Jólablað Kirkjublaðs kom út fyrir jólin, vandað sem fyrr að öllum frágangi og prýtt fjölda mynda. í því eru ýmsar góðar greinar og ljóð. Fjársöfnun til bágstaddra barna verður nú hafin hér á landi, og væntir Kirkjuritið þess, at landsmenn bregðist við henni fljótt og vel. Rauði kross Island; hefir forystuna. Séra Árni Þórarinsson, prófastur, andaðist að heimili sonar síns hér í bænum 3. febrúar 88 ára að aldri. Prestsvígsla. Séra Jóhann Hlíðar var vígður prestsvígslu af biskupi landsins í Dómkirkjunni sunnudaginn 18. janúar. Honum er ætlað fyrst um sinn að starfa í þjónustu kristniboðsfélaganna hér á landi, en hyggst síðan að sækja um prestsembætti í þjóðkirkjunni. Minningarguðsþjónustur voru haldnar í kirkjum landsins á aldarafmæli séra Valdimars Briem, 1. febrúar. Biskupinn flutti minningarræðu í Stóra- Núpskirkju. Kirkjuráðsfundir. Fyrstu fundir í nýkjörnu kirkjuráði voru haldnir 22. og 23. janúar. Frá þeim segir nánar í Kirkjublaði. ★ KÁPA KIRKJURITSINS. Myndina framan á kápu Kirkjuritsins hefir Stefán Jónsson dregið. MYNDIN AF SÉRA VALDIMAR BRIEM á bls. 3, er tekin eftir málverki Ásgríms Jónssonar af séra Valdimar á sextugsaldri. í NÆSTA HEFTI Kirkjuritsins mun birt ritgerð um norska skáldið séra Petter Dass eftir dr. Richard Bech, prófessor. RITSTJÓRN KIRKJURITSINS. Ritstjórn Kirkjuritsins. Vegna annríkis getur Magnús Jónsson, prófessor, ekki fyrst um sinn haft á hendi ritstjórn Kirkjuritsins nema að m.iög litlu leyti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.