Kirkjuritið - 01.01.1954, Page 2
SMJÖRLÍKISGERÐIN
r£jó
m i.
REYKJAVIK
Stofnuð
20. fébrúar 1931.
+ YNGSTA
OG
FULLKOMNASTA
SMJÖRLÍKISGERÐ
Á LANDINU.
ÚTVEGSBANKI ISLANDS H.F.
REYKJAVlK,
ásamt útibúum á Akureyri, IsafirSi, Seyðisfiröi, Vestmannaeyjum.
Annast öll venjuleg bankaviðskipti
innanlands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölu
erlends gjaldeyris o. s. frv.
Tekur á móti fé til ávöxtunar
á hlaupareikning eða með sparisjóðskjörum, með eða
án uppsagnarfrests.
ir Vextir eru lagöir viö liöfuöstöl tvisvar á ári.
Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu sparisjóðsfé í bankanum og
útibúum hans.
Sparisjóðsdeild bankans í Reykjavík
er opin kl. 5—7 síödegis alla virka daga nema laugardaga, auk
venjulegs afgreiðslutíma. Á þeim tíma er þar einnig tekið á
móti innborgunum í hlaupareikning og reikningslán.