Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1954, Side 26

Kirkjuritið - 01.01.1954, Side 26
24 KIRKJURITIÐ kvæða 14. jan. 1954 hlaut prófessor Ásmundur lögmæta kosn- ingu. Fékk hann því næst veitingu fyrir embættinu frá 1. febrúar. Með því einkennilega fyrirkomulagi, sem er á biskupskosn- ingum, að hver prestur skal kjósa 3 menn, hlýtur fjöldi manna að fá einhver atkvæði, enda hlutu á fjórða tug manna einhver atkvæði. Auk Ásmundar Guðmundssonar, sem var löglega kosinn biskup með 68% atkv., hlutu þessir 5 atkvæði eða fleiri: Magnús Jónsson......................... 45. Sigurbjörn Einarsson .................. 19. Sigurjón Árnason ........................ 10%. Björn Magnússon ........................... 9%. Hálfdan Helgason .......................... 5%. Pétur Sigurgeirsson ....................... 5%. Ai Biskupsbiekku. Uxahryggir eru leið, inn við bygging hrunda, ýmsir hyggja ekki greið, eitthvað þriggja stunda. Bóndi fús þar beitir Ijá, brokin þúsund gróa. Sauðir bús ei svelta hjá Sæluhúsaflóa. Þar sér hreykir varða vel, vindur leikur svalur, löngun kveikir langt um mel Lundarreykjadalur. Sigurður Nwland.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.