Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1954, Page 49

Kirkjuritið - 01.01.1954, Page 49
47 Heimatekjur engar. 5- Brjcmslœkjarprestakall í Barðastrandarprófastsdæmi Brjánslækjar- og Hagasóknir). Heimatekjur: a. Afgjald prestssetursins hálfs ......... kr. 265.00 b. Árgjald af Viðlagasjóðsláni............ — 200.00 c. Fyrningarsjóðsgjald.................... — 127.50 Kr. 592.50 6. Hrafnseyrarprestakall í Vestur-ísafjarðarprófastsdæmi (Hrafnseyrar- og Álftamýrarsóknir). Heimatekjur: a. Afgjald prestssetursins ............... kr. 200.00 b. Gjald af vatnsleiðslu.................... — 44.00 c. Árgjald af Viðlagasjóðsláni ............. — 75.00 d. Fyrningarsjóðsgjald...................... — 68.25 Kr. 387.25 Samkvæmt 6. gr. laga nr. 34, 4. febr. 1952 um skipun Prestakalla er Hrafnseyri kennsluprestakall og ber prest- inum að gegna þar kennslustörfum, þegar kirkjustjórnin akveður, enda taki hann þá laun fyrir hvor tveggja þessi störf í næsta launaflokki fyrir ofan aðra sóknarpresta. 7- Grímseyjarprestakall í Eyjafjarðarprófastsdæmi (Mið- garðasókn). Heimatekjur: a. Afgjald prestssetursins .............. kr. 202.00 b. Árgjald af Viðlagasjóði .............. — 120.00 c. Árgjald vegna viðgerða íbúðarhúss .... kr. 200.00 d. Árgjald í Fyrningarsjóð............... — 30.00 Kr. 452.00

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.