Kirkjuritið - 01.01.1954, Page 50
48
KIRKJURITIÐ
Samkvæmt 6. gr. laga nr. 34, 4. febr. 1952 um skipun
prestakalla er Grímsey kennsluprestakall og ber prestin-
um að gegna þar kennslustörfum, þegar kirkjustjórnin
ákveður, enda taki hann þá laun fyrir hvor tveggja þessi
störf í næsta launaflokki fyrir ofan aðra sóknarpresta.
8. Skútustaöaprestakall í Suður-Þingeyjarprófastsdæmi
(Skútustaða-, Reykjahlíðar- og Víðihólssóknir).
Heimatekjur:
a. Afgjald prestssetursins ............. kr. 250.00
b. Árgjald af prestsseturshúsi ........... — 960.00
c. Fyrningarsjóðsgjald.................... — 240.00
d. Árgjald vegna útihúsa ................. — 293.00
Kr. 1743.50
Skylt er prestinum að taka við þjónustu Víðihólssóknar
án sérstaks endurgjalds við næstu prestsskipti í Skinna-
staðarprestakalli eða fyrr, ef um það verður samkomulag
milli safnaðarins og hlutaðeigandi presta.
9. Raufarhafnarprestakall í Norður-Þingeyjarprófasts-
dæmi (Raufarhafnar- og Svalbarðssókn).
Heimatekjur:
a. Árgjald af prestsseturshúsi ......... kr. 1060.00
b. Fyrningarsjóðsgjald.................. — 195.00
Kr. 1255.00
Umsóknarfrestur um prestaköllin er til 1. apríl 1954,
en veiting verður miðuð við næstu fardaga.
BISKUP ISLANDS.
Reykjavík, 9. febrúar 1954.
Ásmundur Gruðmundsson.