Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1954, Page 50

Kirkjuritið - 01.01.1954, Page 50
48 KIRKJURITIÐ Samkvæmt 6. gr. laga nr. 34, 4. febr. 1952 um skipun prestakalla er Grímsey kennsluprestakall og ber prestin- um að gegna þar kennslustörfum, þegar kirkjustjórnin ákveður, enda taki hann þá laun fyrir hvor tveggja þessi störf í næsta launaflokki fyrir ofan aðra sóknarpresta. 8. Skútustaöaprestakall í Suður-Þingeyjarprófastsdæmi (Skútustaða-, Reykjahlíðar- og Víðihólssóknir). Heimatekjur: a. Afgjald prestssetursins ............. kr. 250.00 b. Árgjald af prestsseturshúsi ........... — 960.00 c. Fyrningarsjóðsgjald.................... — 240.00 d. Árgjald vegna útihúsa ................. — 293.00 Kr. 1743.50 Skylt er prestinum að taka við þjónustu Víðihólssóknar án sérstaks endurgjalds við næstu prestsskipti í Skinna- staðarprestakalli eða fyrr, ef um það verður samkomulag milli safnaðarins og hlutaðeigandi presta. 9. Raufarhafnarprestakall í Norður-Þingeyjarprófasts- dæmi (Raufarhafnar- og Svalbarðssókn). Heimatekjur: a. Árgjald af prestsseturshúsi ......... kr. 1060.00 b. Fyrningarsjóðsgjald.................. — 195.00 Kr. 1255.00 Umsóknarfrestur um prestaköllin er til 1. apríl 1954, en veiting verður miðuð við næstu fardaga. BISKUP ISLANDS. Reykjavík, 9. febrúar 1954. Ásmundur Gruðmundsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.