Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1956, Síða 35

Kirkjuritið - 01.06.1956, Síða 35
Séra Magnus Þorsleinsson, áttræður Það er vandi að velja og hafna í stuttri afmælisgrein eftir 65 ára vin- attu við „afmælisbarnið" áttræða. í latínuskóla og prestaskóla var séra blagnús ári á undan mér, þótt hann væri hálfu ári yngri, — og við Húsa- fell var hann oftast kenndur á þeim ai'um. Foreldrar hans, Þorsteinn blagnússon og Ástríður Þorsteins- dóttir, bjuggu rausnarbúi um langa bríð að Húsafelli í Hálsasveit, og »þar lék Magnús sér við hvern sinn fingur,“ sögðu skólapiltar, sem höfðu tíma til „að fara krókinn að Húsafelli“ í stað þess að gista 1 Kalmanstungu á norður- eða suðurleið. í skóla var liann oft- ast hlédrægur, — en prúðmenni, námfús, velviljaður og vinsæll. Man ég vel enn, hvað mér varð fljótlega hlýtt til hans, er ég sett- *st í „busíu“ (1891), en hann þá í „castríu“. — Tveir neðstu bekkir latínuskólans voru nefndir svo á þeim árum. Og sam- starfsmenn vorum við góðir, er við sátum einir eftir í stjórn bindindisfélags skólans í ársbyrjun 1896, og gátum haldið félag- 11111 áfram, þótt formaður þess og allstór hópur félagsmanna f*ru brott eftir „jólaheimboðin". Svo komu prestaskólaárin og seinna miklu margar góðar stundir á heimili hans í Selárdal, Patreksfirði og Reykjavík. Konunni hans, Ástríði Jóhannesdóttur frá Hóli í Lundareykja- dal, kynntist ég ekki fyrr en í Selárdal, og líklega hefi ég aldrei sagt henni fyrr, hvað mér féll vel hugsun hennar og hreinskilni, er bún neitaði að gefa mér roðskó, sem ég hafði aldrei fyrr vit- um, „af því,“ sagði hún, „að þér gefið þá líklega Norðmann- 18

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.