Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1956, Page 37

Kirkjuritið - 01.06.1956, Page 37
Séra Friðrik A. Frið»*ik«s«n, prófastur á Ilúsavík. sextngur Það eru fleiri en jón forseti, sem eiga afmæli 17. júní. Það er mikill vandi að eiga afmæli a slíkum degi, en séra Friðrik er einn þeirra, sem sjálfur setur svip á sinn dag. Þegar eg kynntist honum fyrst, var hann ungur stúdent, en ég stráklingur, sem sá stúdent- mn og prestinn í hyllingum einhvers staðar framundan. En þegar ég lít til baka, finnst mér séra Friðrik vera einn þeirra manna, sem alltaf hefir varðveitt sín sérstæðu ein- henni frá fyrstu tíð. Hinn reyndi og þroskaði hugsuður, embættismaður og listamaður hefir verið svo lánssamur að varð- veita hin beztu einkenni æskuáranna, glaðværðina og hinn opna hug, allt til þessa dags, og verður svo væntanlega til hárrar elli. Séra Friðrik er að ýmsu leyti sérkennilegur maður, sem gróði ýr að kvnnast, og enn meiri gróði að eiga að persónulegum vini. ^ upphafi sameinaði hann það tvennt að vera djupt hugsandi ulvörumaður og glaðvær samkvæmismaður. Prestsstöðuna valdi hann af því, að hann hafði lilotið trúarlega köllun. Hann er vel hei'ður guðfræðingur, frjáls, óháður og einlægur gagnvart sjálf- um ser og öðrum. Kristindómurinn er honum gleðilind. Sera hfiðrik hefir í vöggugjöf hlotið listrænar gáfur. Hann skrifar higurlega og teiknar, en fyrst og fremst er það sönglistin, sem hann hefir lielgað krafta sína. Hann er og ljóðskáld gott.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.