Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1956, Síða 39

Kirkjuritið - 01.06.1956, Síða 39
Söngskóli Þjóðkirkjunnar Söngskóli Þjóðkirkjunnar lauk störfum þann 25. apríl s. 1. Hefir skólinn, eins og undanfarin ár, starfaði frá 1. nóvember til apríl- !oka. Skólastjóri er Sigurður Birkis söngmálastjóri. Kennarar við skólann voru, auk skólastjóra, þeir Guðmundur Gilsson organ- k'ikari, Þórarinn Jónsson tónskáld, Guðrún Pálsdóttir söngkenn- ari og Guðmundur Matthíasson kennari. — Námsgreinar voru: Órgelleikur, söngur, tónfræði, tónlistarsaga, messusöngur og söngstjórn. Óvanalega margir organistar og organistaefni sóttu skólann 1 vetur, víðsvegar að af landinu, enda er skólinn fyrst og fremst starfraektur til að veita kirkjuorganistum og einnig guðfræðinem- 11111 og svo barnasöngkennurum, — utan Reykjavíkur, — hag- nÓa þekkingu í fyrrtöldum fögum. — Alls komu í skólann 28 slíkir nemendur í vetur. ^7ið skólaslit flutti skólastjóri ræðu og hvatti nemendur til að

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.