Kirkjuritið - 01.11.1958, Qupperneq 11

Kirkjuritið - 01.11.1958, Qupperneq 11
Kirkjuþingið sat dagana 18.—31. október, eða í hálfan mánuð, eins og það má lengst. Storfuðu þar allir aðalfulltrúar þess og áttu sæti á því 17 þingmenn, sem hér segir: Ásmundur Guðmundsson biskup, séra Friðrik A. Friðriksson, Gísli Sveinsson, Hermann Jónasson kirkjumálaráðherra, séra Jón Auðuns, Jón Jónsson, séra Jón Ólafsson, Jónas Tómasson, séra Magnús Már Lár- usson, Sigurður Gunnarsson, séra Sigurður Pálsson, Stein- grímur Benediktsson, séra Þorgeir Jónsson, Þorgrímur V. Sigurðsson, séra Þorsteinn B. Gíslason, Þórarinn Þórarinsson og Þórður Tómasson. Mynd sú, er hér fylgir, er af þeim og konum þeirra og fáeinum öðrum, tekin á heimili biskups. Kirkjuþingið kaus kirkjuráð, og skipa það nú þessir aðal- menn auk biskups, sem er sjálfkjörinn forseti þess: Gísli Sveinsson fv. sendiherra, varaforseti. Séra Jón Þorvarðsson. Séra Þorgrímur Sigurðsson. Þórarinn Þórarinsson skólastjóri. ICirkjuþingið tók fyrir ýms mál, og hlutu flest þeirra fulln- aðarafgreiðslu. Nánari skýrsla verður að bíða næsta heftis Kirkjuritsins.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.