Kirkjuritið - 01.11.1958, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.11.1958, Blaðsíða 48
430 KIRKJURITIÐ málaráðherra Hermann Jónasson yfir ])vi, að rikisstjórnin mundi hlutast til um að nægilegt fé yrði veitt úr ríkissjóði til orgelkaupanna. Orgelið hefir kostað 184 þús. kr. Má þvi segja, að orgelið sé afmælisgjöf þjóðar- innar til kirkjunnar á 850 ára afmæli Hólastóls. Þjóðminjavörður ann- aðist framkvæmdir fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Messugjörðin i Hólakirkju hófst með þvi, að kirkjuorganistinn Frið- björn Traustason lék á gamla kirkjuorgelið fyrsta sálm messunnar, og kirkjukór Hólasóknar söng. Þá afhenti prófastur, séra Helgi Konráðsson, orgelið fyrir hönd ríkisstjórnarinnar og flutti kveðjur forsætisráðherra og biskups og bar fram blessunaróskir yfir orgelið, organista og kirkjukór og alla þá, sem eiga að njóta hljóðfærisins í framtíðinni. Síðan fór messan fram að venjulegum hætti, dómkirkjupresturinn, séra Bjöm Björnsson, þjónaði fyrir altari og prófastur flutti prédikun, kirkjukórinn söng við

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.