Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1967, Side 14

Kirkjuritið - 01.03.1967, Side 14
Pétur Sigurgeirsson: Öruggasta leiðin Páll og 75. kafli I. Kor. Einliver dásamlegasti kaflinn í ölln Nýjatestamentinn, er 15. kaflinn í 1. Korintubréfinu. Þar talar Páll postuli um stærsta atriði trúarinnar, upprisuna. í Korintuborg átti Páll marga vini, sem hann liafði eignasb er bann dvabli ]>ar á annaft' ár og stofnafti söfnuft. — Hann vildi ekki missa samband vift Jtá. Hann skrifaffi þeim bréf. Þettf bréf mun bann bafa skrifaft árift 55. f því er mikill fróðleikur, sterk sannfæring og óbifandi kraftur. Þannig var Páll. Þessi boffberi trúarinnar taldi sig ekki meff þeim tólf, J)ó að bann væri uppi á sama tíma og |>eir. Hann er lítillátur, Jíegar liann skrifar um sjálfan sig. „Því aff ég er síztur postulanna, og er ekki Jiess verftur aft kallast postuli.“ (Kor. 15,9) — En 1 reyndinni tekur bann þeim öllum fram í krafti sannfæringar- innar og í framgöngu vift boffun trúarinnar. Pjargi'ii. sem hann stendur á f uppbafi kaflans minnist Páll á þaft, sem bann telur böfuft' atrifti trúarinnar. Þaft er upprisan. Hann byggir ódauffleika- trúna á J)ví, er seinast gerðist í lífi Meistarans, er bann reis upp frá dauftum. Hvaftan kemur bonum sú vitneskja? — Hann nefnir vottana? sem vissu af eigin reynd, livaft bafði gerzl. Hann telur j)á upP’ postulana. Svo koma fimm bundruff bræffur, og meff álierzlu- })unga lætur bann þess getiff, aft J)eir séu flestir á lífi, á meftaU hann er aff skrifa greinargerff sína. Hvílíkur vitnisburffur.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.