Kirkjuritið - 01.03.1967, Blaðsíða 30
Benjamín Kristjánsson:
Ræða á pálmasunnudag
Konungshylling
Niður Olíufjallið streyma menn með pálmaviðargreinar í hönd'
nm og breiða klæði sín á veginn. Þeir lirópa: „Hósanna, syn1
Davíðs! Blessaður sé konungurinn, sem kemur í nafni Drott'
ins!“ Og öll borgin kemst í uppnám. Mannfjöldinn hrópar’
„Það er spámaðurinn, Jesús frá Nasaret í Galileu!“
Einn var sá, sem ekki fagnaði. Það var liann, sem verið var
að hylla. Þegar hann sá borgina, grét hann yfir henni. Hann
vissi, að þeir tímar mundu koma, er óvinirnir mundu setjast
urn hana og gera liervirki, þeir mundu leggja börn liennar að
velli og jafna hana við jörðu, svo að ekki yrði eftir skilin11
steinn frá steini.
Þessi dagur var upphaf hinnar helgu viku, undirbúningur
krýningarinnar, sem varð með þyrnum, þeirrar upphefðar sei»
endaði á krossi. Enginn vissi þetta nema spámaðurinn. Ha»n
einn bar þessa þungu áhyggju, meðan aðrir glöddust og héldu
að guðsríki væri í nánd.
Afneitunin.
Trúarhrifning pálmasunnudagsins var fljót að snúast í fjand'
skap, og konungsliyllingin í afneitun. Hversu margir af þeinn
sem báru pálmagreinar fyrir spámanninn meðan þeir liugðu að
liann væri að hefja innreið sína til sigursins, mundu svo hah*
staðið í flokki óvinanna á föstudaginn langa og hrópað: KrosS'
festu, krossfestu liann! Hversu margir munu þá liafa flúið eða
afneitað, þegar lífið var ekki lengur sigurganga heldur tár o‘r
bóðug þyrnirós?