Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1967, Side 38

Kirkjuritið - 01.03.1967, Side 38
132 KIRKJURITIÐ reynd, að liún liefur alltaf verið tengd ákveðnum ríkjum eða stöðuni, og liefur þess vegna átt þá liættu yfir sér vofandi að verða Jiröng. Það var ekki fyrr en að loknum tveim lieimsstyrj' öldum, að lútlierskir menn gerðu sér grein fyrir einingu kirkj- unnar og heild. Og samt er okkur jafnvel í dag hætt við að gleyma þessu of auðveldlega. Þess vegna lít ég svo á lilutverk Lúthcrska lieimssambandsins, að Jiað eigi að benda lútlierskuii' kirkjum stöðuglega á KIRKJUNA, svo að Jiær liljóti að taka tillit til liennar og átta sig á lienni. Það Jiarf einnig að minna okkur á Jiað, að siðbótin skóp ekki eina lútlierska liefð, lielduf mikinn fjölda siðvenja. Lútberskir menn tala stundum eins oí? um sé að ræða aðeins eina lútlierska liefð, Jiar sem dænii11 sýna, að lútherskan hefur brotið sér ýmsa farvegi. Þetta ct Jiýðingarmikið að liafa í liuga, Jiegar við eigiun í viðræðum við aðrar kirkjudeildir. Áður en við getum komið fram sei» lútherskir fulltrúar gagnvart öðrum kirkjum, verða hitherskn menn að læra að tala saman. Blm.: Hvað munduð Jiér vilja segja, að heimssambandið sé- Appel: Mér er liugstætt að kalla það samfélag uin trú ojí Jijónustu. Samfélagið um trú hirtist í ýmsurn ráðstefnum o{5 rannsóknum, sem Lútlierska lieimssambandið fæst við. Saiu* félagið um Jijónustu á sér stað í samlijálp kirkna og samstarÞ eins og við rekstur útvarpsstöðvarinnar í Addis Ababa og hjálp' arstarfi ineðal flóttamanna Araba í Palestínu. Blm.: Hverl er nú Jjýðingarmesta viðfangsefni Lútlierska lieimssambandsins ? Appel: Ég mundi Jiá sérstaklega tilnefna útvarpsstöðina, seiu ég minntist á áðan. Ilún er byggð í Abyssiníu og á að ná ll' allrar Afríku. Fyrir löngu var Ijós Jiörfin fyrir slíka útvarp6' stöð, en engin liinna ýmsu kirkna Jiar var nógu sterk til l>esS að liriuda þessu í framkvæmd. Yegna samstöðunnar í Lútherska heimssambandinu gátu J>ær reist stöðina. Hver kirkja vinnui sína dagskrárliði í eigin upptökusölum, en svo er Jjeim ut' varpað um liina sameiginlegu stöð í Addis Ababa. Þetta el táknrænt dæmi um }>að, livernig Lútherska heimssambandi'’ leitast við að starfa, og sennilega er það J>ess vegna, sem ég cl svo hrifinn af J>ví. i

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.