Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1967, Qupperneq 39

Kirkjuritið - 01.03.1967, Qupperneq 39
KIRKJURITID 133 Ölm.: Hvert er framtíðarlilutverk heimssambandsins? Appel: Lútlierska heimssamhandið liefur þýðingarmiklu p tverki að gegna í Heimsráði kirkna og samvinnu þeirra. °^U1 ein lúthersk kirkja nokkurs staðar í lieiminum gæti 'Prið fulltrúi lieildarinnar, en sambandinu er þetta mögulegt. (Rhn. og dr. Appel ræddu því næst um áætlanir um að lialda '^sta heimsþing í Weimar í Austur-Þýzkalandi, en síðan liefur 0l"ið í ljós, að af því getur ekki orðið.) fihn.: Verður næsta heimsþing líkt því síðasta í Helsingfors? j. ^PPel: Ég geri ekki ráð fyrir neinum trúfræðilegum út- jISt"num eins og t.d. var gert í Helsingfors í sambandi við rétt- *hngu af Verði einhver ályktun gerð, mun hún tengd ' "'kunn þingsins. Bl ins? 1,1 • :Hvert er mesta vandamál Lútherska heimssambands- j, ^Ppel: Sennilega er það viðvíkjandi því að korna því á fram- sei11 gerist lijá kirkjum víðsvegar um jörðina. Við höfum 1 111 örg ráð til þess, ))ar sem tímarit okkar, Lutlieran 1) ’ er sennilega of fræðilegt til þess að ná mikilli út- Éo- 1 r j S hef einnig nokkrar áhyggjur af þeirri mynd, sem margir a af Lvitherska lieimssambandinu. Þeir álíta sambandið .. 1Verja yfirkirkjti. Hlutverk okkar er ekki að mynda eina sem tali fyrir allan lútherdóm, þar sem lútlierskan liefur htf llaft margar raddir og verður að hafa það, ef hún á að °ra sjálfri sér trú. Lútherska heimssambandið á að gefa þess- þ lnargvíslegu röddum tækifæri til að láta heyra í sér og láta r °ma saman, síðan getur sambandið tekið ábyrgan þátt í aiTlskiptunum við samhönd annarra játningardeilda og kirkna. ^kn.:Hvað er að gerast viðvíkjandi nánari samvinnu kirkna? Ppel: Afstaðan liefur gjörbreytzt síðan Rómarkirkjan a<’ að hefja alvarleg samskipti við Heimsráð kirkna. Róm- . ska kirkjan hefur tekið þátt í þessum samræðum sem játn- earkirkja, hvað gerir stöðu lúthersku kirkjunnar enn þýðing-

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.